Vikan - 25.09.1941, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 39, 1941
15
V innuvetlingar
allar gerðir
Gólfmottur cocos
Gólfdreglar
Þvottasnúrur
Bast
Tonkinstafir
Bindigarn
Tré-merkispjöld
Keimlásar
Vírburstar
Hamarsköft
Sleggjusköft
Hakasköft
Járn-vaselin
Öxulstál
Boltajárn
Hálfsívalt járn
Vírar allsk.
Vantstrekkjarar
Kóssar allsk.
Skrúflásar
Aklierislásar
Keðjulásar
Vírlásar
Trawllásar
Gúmmí-„bobbingar“
Sigurnaglar
Káetu-messing-Iamir
Augaskrúfur
í björgunarbáta
Verzlun
0. Ellingsen h.f.
Minningarathöfn í
Keykholti.
Framhald af bls. 2.
Jónas alþm. Jónsson, form.
Snorranefndar á íslandi, bauð
gesti velkomna og skýrði frá
starfi beggja nefndanna, hér og
í Noregi. Höggmyndinni af
Snorra eftir Vigeland, hefir ver-
ið valinn staður í samráði við
listamanninn. Hún kemur ekki
hingað fyrr en að stríðinu loknu,
en er fullgerð úti í Noregi.
Skýrði Jónas síðan frá því, hvað
gert hefir verið í Reykholti.
Mikil og erfið ræktun hefir þar
þegar verið framkvæmd, skrúð-
garður í undirbúningi og margt
fleira á að gera, sem prýðir stað-
inn. Eitt merkilegasta verkið,
sem þegar hefir verið hafið, er
uppgröftur ganga þeirra, er lágu
úr bænum og að Snorralaug.
Eru þau þegar orðin um 20
metra löng, en verkinu hvergi
nærri lokið.
Sigurður prófessor Nordal
hélt afburða snjalla ræðu um
Snorra, en sendiherra Norð-
manna flutti kveðju frá þjóð
sinni og mælti á íslenzku. Fé-
lagsmálaráðherra las upp skeyti
frá forsætisráðherra Norð-
manna og Ámi prófessor Páls-
son hélt stutta en kröftuga ræðu
fyrir minni Noregs. Matthías
Þórðarson fommenjavörður
sagði frá rannsóknum þeim,
sem farið höfðu fram á staðn-
um. Form. Snorranefndar las
skeyti frá ríkisstjórn Islands.
Og að lokum flutti Halldór
Helgason kvæði. Um fimmleytið
var samkomunni lokið og þá
gengið út að Sturlungareit í
kirkjugarðinum. Fór öll þessi
athöfn mjög virðulega fram, en
í nefndinni em: Jónas Jónsson,
Sigurðúr Nordal, Stefán Jóh.
Stefánsson, Ólafur Thors og
Guðjón Samúelsson.
Heimferð þeirra, sem komu
frá Reykjavík, varð öðruvísi,
en búizt hafði verið við. Átti
íslenzka
Snorra-
nefndin.
Mynd þessi er tek-
in af Snorranefnd
i Reykholtskirkju-
garði. 1 nefndinni
eru (talið frá.
vinstri til hægri):
Guðjón Samúels-
son húsameistari
rikisins, Stefán
Jóh. Stefánsson fé-
lagsrnálaráðherra,
Jónas Jónsson al-
þingismaður, Ólaf-
ur Thors atvinnu-
málaráðherra og
Sigurður Nordal
prófessor. Þeir
stada á reit þeim,
er Snorri Sturlu-
son mun vera
grafinn í, en Reyk-
holtskirkja er í
baksýn. (Myndina
tók Þorsteinn Jó-
sefsson blaðamað-
ur).
Esja að sækja þá í Borgarnes,
en þegar þangað kom, var ösku-
rok og grenjandi rigning, Lax-
foss við uppfyllinguna — en
Esja sást hvergi! Fór þáSnorra-
nefnd með gesti sína um borð í
Laxfoss og, hann sigldi út í
sortann. Við Miðfjarðarsker í
Borgarfirði beið Esja og hafði
varpað atkemm. Lögðust skip-
in hlið við hlið og stukku menn
á milli þeirra og komust alhr
klakklaust um borð í Esju. Þar
beið hinn bezti matur og var
honum gerð góð skil og síðan
haldið til Reykjavíkur og komið
þangað um miðnætti — eftir
hina fróðlegustu og skemmtileg-
ustu ferð, þótt veðrið væri ekki
gott.
Lœrið umferðarreglurnar!
Umferðin hefir aukizt mikið
hér í Reykjavík við fólksfjölg-
unina og eru slys því orðin miklu
tíðari en áður. Fólk ýmist kann
ekki umferðarreglumar eða fer
ekki eftir þeim. Jón Oddgeir
Jónsson fuhtrúi Slysavamafé-
lagsins hefir gefið út smákver,
sem heitir „Litlir jólasveinar
læra umferðarreglur." Bókin er
ætluð bömum og em í henni all-
ar helztu umferðarreglur og er
hún prýdd’myndum, sem Fann-
ey Jónsdóttir hefir teiknað. Bók
þessi er skemmtileg fyrir börn
og ættu þau að geta haft mikið
gagn af að lesa hana.
soooooooooosooooooooooo©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©
SlϚjox
HíA
byrja bráðlega. Allt sem þið þurfið á
að halda fáið þið í
Bókaverzlun ísafoldar
r
Ensk'Islenzk samtalsbók
fæst nú í öllum bókaverzlunum
Þar eru allar almennustu setningar í dag-
legu tali, bæði á ensku og íslenzku.