Vikan - 09.07.1942, Page 2
2
P ósturinn
Vestm.eyjum 30. maí ’42.
Kasra Vika!
Mig' langar til að biðja þig að vera
svo væn, að benda mér á einhverjar
stuttar smásögur, sem hafa bók-
menntalegt gildi og eru góðar til
endursagnar. „Heimaklettur.“
Svar: Ef sögurnar eiga að vera is-
lenzkar, þá er til ágætt safn, sem
heitir „Xslenzkar smásögur". Svo
hafa hér verið gefin út söfn af smá-
sögum eftir heimsfræga höfunda,
og t. d. Maxim Gorki og Maupas-
sant. Ef sögurnar mega vera á ensku,
þá er hægt að benda á söfn, eins og
„Great Short Stories of the World“,
sem hefir fengizt hér i bókavérzlun-
um og „The Faber Book of Modern
Stories". Sögur Rússans Chekhov
eru og taldar með beztu smásögum,
sem samdar hafa verið.
Svar til „Dedda, Vestmannaeyj-
um“:
1. Ferða-prímusar virðast ófáan-
legir í verzlunum í Reykjavik.
2. Ef þér yrðuð við hverasvæði i
sumarfríinu, þá yrði eldamennskan
litlum vandkvæðum bundin. Annars
gætuð þér valið yður stað eða staði,
þar sem hægt er að notast við hlóð-
ir, að gömlum sið. En munið að fara
varlega með eldinn!
3. Þegar stilt er á „-T“ á mynda-
vélum, er ekki um augnabliksmynd
að ræða, ljósopið er lengi opið, og
fer tíminn eftir því, hve bjart er.
Engin hreyfing má vera, hvorki á
þeim sem tekur myndina né því, sem
tekið er af.
Kæra Vika.
Mig langar svo ákaflega mikið til
að ná í enska textann við lagið
„Down Argentina Way“, úr mynd-
inni „Á suðrænum slóðum", sem var
•sýnd í Nýja Bió núna fyrir skömmu.
Ég er viss um, að fleiri en ég yrðu
þér þakklátir, ef þú gætir birt text-
ann í einhverju af næstu tölublöðum,
helzt sem fyrst.
Virðingarfyllst,
Maja.
Svar: Hér hafið þér textann:
Down Argentina Way.
Moonlight, I hear millions of
twinkling stars,
Evening, when the breeze becomes
a tight.
Music, I hear millions of soft
guitars,
Underneath the Pampas moon,
Where you hum a happy tune,
And you kiss your cares good-bye.
You’ll find your life will begine,
They very moment. you’re in,
Argentina.
If you’re romantic senor,
You’ll surely adore Argentina,
You’ll be as gay as can be.
If you learn to si si, like a Latin,
For mister soon as you learn,
You’ll never return to Manhattan.
When you hear to be amo,
You’ll steal a kiss and then,
If she should say manana,
It’s just to let you know
You’re gone a meet again.
I’ll bet an old castanet,
That you’ll never forget,
Argentina,
Where there are trumbas and tangos
to twistle your spine,
Moonlight and music and plenty
of wine,
You’ll want to stay,
Down Argentina Way.
Svar til „Áhyggjufulls”:
Leitið yður hollra og skemmtilegra
dægrastyttinga, t. d. getið þér komið
yður upp litlum blóma- og trjágaröi
og sýslað við hann í frístundum yðar.
Það veitir óblandna ánægju og rekur
hugarvíl á brott þá stundina. Á vet-
VIKAN, nr. 23, 1942
8
V
*
I
I
v
v
g
$
g
I
I
*
V
i
g
$
I
I
I
í
í
Víð seljum
;♦; allar fáanlegar vörur á bezta verdi.
Seljum matvæli
til skipa og ferðalaga.
Höfum margra ára reynslu
í útbúnaði til ferðalaga.
Matvœli — Hreinlœtisvörur
Sœlgœti — Tóbaksvörur
Ávalit nœgar birgdir.
Hafnarstræti 16.
Sími: 2504.
»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»
urna getiö þér lesið gaumgæfilega
góðar bækur og reynt að kynna yður
til hlítar eitthvert sérstakt málefni.
Eins gætuð þér stytt yður stundir
með því að safna þjóðsögum og leit-
að skýringa á örnefnum. Verið aldrei
iðjulaus, vinnan getur verið góður
læknir.
„Kartöf lusalat !“
Kaupstaðarkonan (í heimsókn uppi
i sveit): En hvað salatið stendur vel!
Bóndakonan: Það er ekki salat, frú
mín góð, það eru kartöflur.
Kaupstaðarkonan: Já, ég veit það,
ég átti líka við kartöflusalatið.
Erla og
unnust-
inn.
Erla: Ástin mín, ég er fegin því, að þú skyldir skamma lög-
regluþjónana fyrir að taka þig fastan að ósekju. Þú hefðir átt
að láta segja þeim upp.
Oddur: Ég vorkenndi þeim, þegar ég var búinn að þylja yfir
þeim, svo ég dró nú heldur úr því.
Erla: Elsku Oddur, ég vona, að þú fyrit'gefir mér, að
ég skjddi verða svona reið. Þetta var allt mér að kenna.
Oddur: Auðvitað geri ég það. Öll kærustupör rífast
við og við, það er svo indælt að sættast aftur.
Oddur: Ég býst við, að lögreglu-
stjórinn sendi mér heiðursmerki lög-
reglunnar til þess að bæta mér þetta
upp.
Erla: Ég vildi óska þess, að ég
hefði getað séð þig, þegar þú varst
að verja þig.
Erla: Jæja, góða nótt, ástin mín, ég er svo voða
hreykin af þér.
Oddur: Góða nótt, elskan, mér finnst allt svo yndis-
legt, þegar ég veit, að þú elskar mig.
Oddur: Ha! Ég?
Lögregluþjónninn: Haldið þér kannske, að ég sé að
talar við bílinn ? Þér verðið sektaður fyrir, í fyrsta
lagi: að stanza hér of lengi með bílinn; í öðru lagi fyr-
ir: að hann er ljóslaus; í þriðja lagi fyrir: að hann er
númerslaus að framan, og í fjórða lagi fyrir að sýna
lögreglunni ekki tilhlýðilega virðingu.