Vikan - 02.03.1944, Qupperneq 9
VIKAN, nr. 9, 1943
9
FRÉTTA-
MYNDIR
Flugvöllur á Nýju-Guineu. Þetta ei' tiltölulega nýi
flugvöllur, sem Bandaríkjaherinn hefir gert á Nýju-
Guineu.
'
Vínhátíð. Amerískt fólk, af ítölskum uppruna, heldur ein sinni á ári vín-
hátíð og syngur þá ýmsa gamansöngva. Hér er verið að velta víntunnum,
I>rír frægir Danir í Ameríku. Þessir þrír Danir eru fæddir í Kaupmanna-
höfn, en hafa sest að vestan hafs. Talið frá vinstri: William S. Knudsen,
hershöfðingi, yfirmaður stríðsframleiðslu Bandaríkjanna. Lauritz Melchoir,
einn helzti söngvari Metropolitan-óperunnar, og Jean Hersholt, frægur
kvikmyndaleikari og formaður Amerísk-danska félagsins.
Flotastöðvar á Nýju-Caledoniu. Þetta eiu sLöóvar amenska nersms á
Nýju-Caledoniu, en þaðan hefir verið lagt upp i árásir á Japani i Suður-
Kyrrahafinu. Nýja-Caledonia er um 800 milur austur af Ástralíu.
Mac Arthur stígur út úr flugvél einhvers staðar á Nýju-Guineu.