Vikan - 27.04.1944, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 17, 1944
15
Hafnarfjörður
' Orðsending
frá lýðveldiskosninganefndinni í Hafnarfirði.
Höfum opnað kosningaskrifstofu í Gunnarssundi 5
(gengið inn frá Austurgötu).
SlMI SKRIFSTOFUNNAK ER 919 6.
Skrifstofan veitir allar upplýsingar varðandi kosn-
ingarnar og einnig liggur þar kjörskrá frammi.
Kosning fyrir kjördag fer fram hjá bæjarfógeta.
Kosninganefndin beinir þeirri eindregnu áskorun til
allra, er fara úr bænum og verða ekki heima á kjör-
degi, að kjósa áður en þeir fara.
Sömuleiðis er skorað á alla utanbæjarmenn, er dvelja
í bænum, að kjósa sem allra fyrst.
Lýðveldiskosninganefndin í Hafnarfirði.
Auglýsið í VIKUNNI, útbreiddasta heimilisblaði landsins.
niiiiiliiiiliiiiliillllillllllllllllllflltlllllliilllllililllllllllllllllllllllllltlllllllliiiiiiiiiuii
Þvottaduftiðv sem þvœr bezt
og skaðar jafnvel eklci viðkvœm-
asta þvott.
>♦<
» $
V
V
v
V
V
V
TJOLD.
S ^ 'bJf'k SVEFNPOKAR.
| | BARNAFATNAÐUR.
3 l'j ’í HLÍFÐARBUXUR á unglinga. 8
*>i+<jik4|V _ K
BLÚSSUR á unglinga og fullorðna.
K KARLMANNA-RYKFRAKKAR |
>:<
;♦; ullargaberdine).
S SÍÐBUXUR á kvenfólk.
| VERKSMIÐJAN SKlRNIR H.F. |
;:< Hverfisgötu 42. - Reykjavík. - Sími 2282. '<£
>:< >:<
>:< >:<
>:< K4
Sala á frœinu er byrjuð.
Höfum allar tegundir af
blóma- og matjurtafrœi
Blóm & Ávextir
Sími 2717.
Laugavegi 159
Framkv.stj.: Jón Sveinbjörnsson, vélstj.
Framkvæmir allskonar:
vélaviðgerðir
rafmagnssuðu og
rennismíði.
Einnig málmsteypu.
Ahenda Iögð á vandaða vinnn.
iiimiiiimiinnniiiiuiimiiinniiinnnmnimiinniiiiiiiimiiiiiiimiiuniiiimuiuni
lumnttitiuniiiimitniiumiiira.
iniwunnnnnimimnuuiimnntmmip