Vikan - 29.06.1944, Blaðsíða 16
16
, yiKAN, nrf 26, 19tó
Arður til hluthafa
Á aðalfundi félagsins, þ. 3. þ. m., var sam-
þykkt að greiða 4% — 4 af hundraði — 1
arð til hluthafa fyrir árið 1943.
Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu
félagsins í Reykjavík og á afgreiðslum fé-
lagsins úti um land.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
ir
15 úrvals ljósmyndir frá Þjóðhátíðinni á Þingvöllum og
í Reykjavík. Myndirnar eru 9 x 12 cm. á stærð, og eru 10
frá Þingvöllum og 5 frá Reykjavík. Þær kosta kr. 20.00.
Sendist í póstkröfu mn land allt.
Guðmundur Ilaimesson
ljósmyndari
Vífilsgötu 14. Reykjavík.
Nú þegar öll íslenzka þjóðin fagnar endurreisn
hins íslenzka lýðveldis, er henni holt að minn-
ast þess, að það er íslenzk tunga og bókmennt-
ir, sem hafa öðru fremur haldið vakandi á
öllum tímum frelsisþrá hennar og þjóðemis-
meðvitund, og enn mun svo reynast um lang-
an aldur, að vegur og virðing íslenzkra bók-
mennta og bókmenningar verða henni stærsta
sjálfstæðismálið.
Hin nýja bókabúð hefir þegar komið sér npp allmikln
úrvali af merkilegum bókum, — gömlum og nýjum.
ÍSLENDINGAR! Leggið rækt við þjóðlegar ís-
lenzkar bólonenntir og látið bókaskápinn bera
menningu heimilis yðar vitni!
Bircwja IBnfnjclfsscnar
Hafnarstræti 22 — Simi 3223.
Merkasti bókmenntaviðburður á stofnári lýðveldisins
1844
var Jón Sigurðsson fyrst
kosinn á þing
1944
er endurreist lýðveldi
á Islandi
Jón Sigurðsson í rœðu og riti
Þetta er bók eftir Jón Sigurðsson og um liann. Verk lians liafa vcrið dreifð og óaðgcngileg og flestum Iítt kunn.
I þessari bók er í fyrsta sinn safnað úrvali úr ræðum og ritmn þessa þjóðskönmgs.
Vilhjálmur D. Gíslason
hefir sett hér saman í eina bók það snjallasta úr ræðum hans á þingi og þjóðfundi og fleiri mannfundum og
úr stjórnmála- og fræðirilgerðum hans. Bókin hefst á ágætri ritgerð um Jón Sigurðsson, og ennfremur skrifar
hann níu smærri ritgerðir eða formálsgreinir fyrir aðalköflum bókarinnar, auk skýringa.
Á aldarafmæli þingmeimsku forsetans mikla rísa úr djúpi minninganna hinir merkustu og glæsilegustu atburðir úr
frelsisbaráttu þjóðarinnar og lífi Jóns Sigurðssonar. Rit Jóns Sigurðssonar liafa sórstakt gildi sem hcimildarrit
og hátíðarit á þeim tímamótum, þegar lýðveldið er stofnað. Úrvalsrit Jóns Sigurðssonar verða á sínu sviði ein af
eftirlætisbókmn fslendinga, á borð við það, sem rit Snorra Sturlusonar, Ilallgríms Péturssonar og Jónasar Hall-
grlmssonar eru á öðrum sviðum.
Sterkasta vörn lýðveldislns á ókomnum árum verður andi Jóns Sigurðssonar e'uis og hann birtist okkur enn i rroðu og riti.
Góð vinar- og minningargjöí um stofnun lýðveldisins.
STEINDÓRSPRENT H.F.