Vikan


Vikan - 12.04.1945, Blaðsíða 9

Vikan - 12.04.1945, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 15, 1945 9 tfjvéttújmjjndh. Amerísk hjúkrunarkona aS sinna særðum landa sínum í Frakklandi. Myndin til hægri er af New York-búa, sem er ekki nema fjögra og hálfs árs, en hefir þó gert uppfynd- ingu, sem haldið er leyndri, af þvi að hún hefir hern- aðarþýðingu. Myndin til hægri er aí „lemur" frá Madagascar en dýrið var flutt þaðan til New York; það er skilt apa og virðist lifa eins og blóm i eggi, því að það er að sjúga upp í sig eplamjöð. Þessi stúlka sýndi ýmsa fimleika i lofti fyrir stríðið, en nú klifrar hún upp um flugvélar til þess að líta eftir og gera við ýmislegt og nýtur þess, að hún er liðug að klifra. Þótt margir karlmenn hafi verið teknir í herþjónustu og berjist i hinum mikla hildarleik, þá berast samt stundum myndir frá ófriðar- þjóðunum af friðsamlegum störfum, eins og sést hér að ofan. Þessi mynd er þægileg til- breytni frá hcrnaðarmyndun- um, en — stúlkan er bara í fríi, því að hún vinnur að hern- aðarframleiðslu, eins og ara- grúi af kynsystrum Iienna: hefir orðið að gera á ófriðar- árunum; þær hafa orðið að taka við mörgum störfum, sem karlmenn gengdu áður. Amerískir foringjar yfirheyra Japana á eyju, sem Bandaríkjalierinn hefir tekið í Kyrrahafi. . Hermálaráðherra Bandaríkjanna afhendir ekkju heiðursmerki, en maður hennar lét lífið á vigstÖðvunum í Frakkland'.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.