Vikan


Vikan - 12.04.1945, Blaðsíða 11

Vikan - 12.04.1945, Blaðsíða 11
^iniiiiiiiíiíiuiíiHiiÍHiiiiitmniiÉtf 'VIKAN, nr. 15, 1945 11 •uimiiiiðiNiiiiiiuiiin IAIIA Framhaldssaga: Iftir NAZO D I LA ROCHI. llllHllllllHmiHllllltlll ». 13 HHHHIimmHHHfWHIH* tWMMfHW* IHmmfHIIIMIIHHiaaMMHlllllMIIIIIIIHIIMIIHIMIIIftllMIHMMIIIIIIIIIUIIIimMllllllllimHIMHIIIIHmMIIIHIIUIIiailHIHIIIHIIMMHHHHIHHMIHIHIIIIIIIIllimHHIMHHHIIHIHIHHHHIIIIHIIIIIIIIHIlMI^ Þegar Alayno hafði náð sér eftir þessa fyrstu, xniklu sorg-, fóru dagamir að líða róiega og við- burðalaust. Hún hafði leigt sér litla íbúð nálægt þar sem hún vann, og nótt eftir nótt sat hún yfir handritum föður sins og varð dauðþreytt á þvi að grufla, þegar hún rakst á einhverja vanda- sama staði. Ó, hefði hann bara verið þarna og hjálpað henni! Þá hefði hann útskýrt allt fyrir henni, á sinn nákvæma hátt! Hún gat í hugan- um séð löngu, grönnu hendurnar hans, og tárin streymdu niðui' andlit hennar, svo að vangar hennar urðu rauðir og heitir, og hún Varð að ganga að glugganum og þrýsta andlitinu á svalt glerið, eða hún opnaði hann og starði niður á leiðinlegu götuna fyrir neðan sig. Bók föður hennar kom út. Henni var tekið vel, gagnrýnendumir voru ef til vill dálítið aluðlegri vegna þess að rithöfundurinn var nýlega dáinn. Bókinni var hælt fyrir nýjar frjálslegar skoðanir. En nokkrir gagnrýnendur bentu á galla og mót- sagnir, og Alayne, sem hélt að það væii sér að kenna, tók það mjög nærri sér. Hún ásakaði sjálfa sig fyrir trassaskap og heimsku. Bók elskulegs föður hennar. Hún varð svo föl, að Cory fór að hafa áhyggjur af henni. Að lokum gat hann talið hana á að leigja með konu, Rosa- mond Trent, sem var listmálari og fimmtíu ára gömul. Ungfrú Trent talaði mikið, en var næstum alltaf í góðu skapi. Það var ekki fyrr en að þær fóm að búa saman, að Alayne varð alveg róleg. Hún 3as óteijandi handrit, og Cory og Parson, fóm að treysta heilbrigðum skoðurium hennar, einkum þegar ekki var um skáldsögu að ræða. Að því er viðvék þeim var smekkur næstum þvi of nostursamur. Margt af þvi, sem hún las fannst henni hræðilegt, svo birtist það venjulega aftur í heila hennar eins og illgresi, sem kemur alltaf upp aftur á þeim mest óvæntu stöðum, þó að það sé reytt upp með rótum. Hún sat oft og hlustaði með hönd undir höku á góðlátlegt rabb Rosamond Trent og hún horfði á andlit ungfrú Trent, og þó var hugur hennar ekki allur í herberginu. Önnur Alayne grét eina og iítið bam og reikaði urn litla húsið, gegnum garðinn á milii rósa og rhododendron, þar sem. grasið var eins og mjúkt flauel, og þar sem ekkl eitt visið blað fékk að liggja í friði; ,hún reik- aði og grét á golfvellinum við hliðina á gráum siiugga föður sins, er hún snéri sér við til þess að veifa til móður sinnar í glugganum. Stundum var hin Alayne allt öðruvísi, ekki lirygg og einmana. en fögur og námfús. Hafði lifið ekkert annað að bjóða henni en þetta? Að lesa, lesa handrit dag eftir dag, en á kvöldin sat hún og hlustaði á ungfrú Trent tala, eða þá var hún hjá Cory-fjölskyldunni eða annars stað- ar, þar sem hún hitti fólk, sem hún var ekkert. sérlega lirifin af. Átti hún aldrei að eignast sann- an vin, sem hún gat trúað fyrir öliu — eða næst- um þvi öllu ? Átti hún aldrei - - í fyrsta sinn á ævinni spurði hún sjálfa sig að þessu í fullri alvöru átti hijn aldrei eftir að verða ást- fangin ?“ Hún hafði haft aðdáendur — ekki marga, þv' að hún hafði ekki gefið þeim undir fótimi. Ef hún fór út með þeim fannst henni hún alltaf missa af einhverju skemmtilegu. Ef þeir komu heim til hennar, áttu þeir venjulega ekki við foreldra hennar. Annars tilheyrði hún þeim stúlkum, sem þroskast seint; en sem stundum Forsaea: Wakefield Whiteoak, niu ** " ára gamall drengur, mjór og magur, er að leika sér makindalega úti i náttúrunni, þegar Renny, elzti bróðir hans, kemur að honum og ávítar hann fyrir að vera að slæpast, í stað þess að læra hjá séra Fennel. Renny tekur af honum marm- arakúlur, sem drengurinn hafði verið að leika sér með. Wakefieid fer að gráta, en röltir síðan af stað til prestsetursins en kemur við hjá frú Brawn og fær lánað sítrón og fleira. Ekkert verður úr kennslu, því séra Fennel gefur honum fri, og drengur- inn fer heim að borða. Aðalheiður er 99 ára og vonast til að verða 100. Renny er orðinn húsbóndi á Jalna; Magga, systir hans er fertug, en ógift. Aðalheiður ætlar að hlýða Wakefield. Hann sleppur og Renny gefur honum kúlumar aftur og nokkra aura. Emest Whiteoak er orðinn sjötugur og frá því var sagt síðast, að hann þyldi illa rifriidi móður sinnar. Hann er nú að dekra við hana. Emest fer síðan inn til sín. Eden kemur inn til hans til þess að segja honum frá áhyggjum sinum. Á sama tíma fer Renny inn til Nikulásar frænda síns til þess að tala við hann um Eden. Piers hittir á laun ástmey sína, Dúfu, sem er alin upp hjá Vaughanfjölskyldunni og er dóttir Maurice, sonar þeirra hjónanna. Fjölskyld- an á Jalna er mikið á móti Dúfu. Dúfa samþykkir að giftast Piers, hvenær sem hann vill. Þau ákveða að strjúka að heim- an einn dag og gifta sig, án þess að láta nokkum vita það fyrirfram. Þau gera eins og þau höfðu ákveðið, gifta sig í öðmm bæ og búa á gistihúsi. Þau fara svo til Jalna daginn eftir. Þar lendir allt í uppnámí. Piers og Dúfa em samt að lokum tekin i sætt. Eden fer til New York x erindagjörö- um út af bók, sem hann ætiar að gefa út. Á skrifstofu útgefandans hittir hann stúlku, sem heitir Alayne Archer. Hann kynnist henni betur í boði hjá Cory bóka- útgefanda. giftust snemma og eignuðust böm. án þess að þekkja nokkrar ástriður. Það hafði einu sinni verið ungur maður, sem næstum var hægt að kalla unnusta hennar, hami var stéttarbrúðir föður hennar, en mörgum ár- um yngri en hann. Hann hafði komið heim til þeirra, fyrst sem vinur föður hennar og seinna sem vinur hennar. Hann hafði tekið þátt í al- varlegum samrseðum þeirra og gamni. Einnig hafðt hann verið með þeim á ferðalagi í Evrópu. Vor- morgun nokkum i Sorrent, þegar þau gengu upp bratta brekku og vom full aðdáunar á feg- urð jarðarinnar, hafði hann spurt, hvort hún vildi giftast honum. Hún bað hann um að mega biða með að gefa honum svar þangað til hún kæmi aftur til Ameríku, en hún var hrædd um. að hún væri ástfangnari af Italíu en honum. Þau höfðu aðeins verið heima í Ameríku í mánuð, þegar möðir hennar veiktist. Tvo næstu mánuðina lifði hún í von og ótta. Og að lokum var hún orðin ein eftir. Aftur spurði vinur föður hennar hana, með þeim gamaldags orðum, sem hún vildi hafa í bókum en ekki í hinu raunvem- lega lífi, hvort hún vildi giftast sér. Hann elsk- aði hana og vildi gjaman hjálpa henni. Hún vissi, að föður hennar hafði þótt vænt um hann, en hjarta hennar var tómt, og hún sagði nei. Á þeim tíma, er Alayne hafði fengið handrit Edens Whiteoak til aflestrar, var hún mjög næm fyrir allri fegurð. Fegurðin, hreinskilnin og til- finninganæmnin í Ijóðum Edens fyllti hana af nýrri gleði. Þegar bókin kom út, hafði hún það á tilfinningunni að hún bæri ábyrgð á henni. Hún gat ekki þolað að sjá ungfrú Trent strjúka henni með feitum höndunum sinum. „Yndisleg bók, kæra Alayne!“ Hún skammaðist sin fyrir sjálfa sig, að henni skyldi finnast þetta, en hún gat ekki gert að því. Hún kveið næstum þvi fyrir því að sjá Eden, af ótta við að verða fyrir vonbrigð- um. Ef hann væri nú lítill og feitlaginn með lítil svör't augu og langa efri vör. Elf hann væri með bólur og homspangargleraugu. En sál hans hlaut að minnsta kosti að vera falleg. En hún var samt mjög kvíðin, þegar hún fór inn til þess að heilsa honum í biðstofunni hjá Cory og Parson. Þegar hún sá hami standa þar háan og bjartan yfirlitum með gilt hár, fallega andlitsdrætti og rólegt en dálítið angurvært bros, létti henni svo, að hún næstum skalf. Það var eins og eitthvað af Ijómanum af skáldskap hans kæmi líka frá hans eigin persónu. Þessi bláu augu og sólbrennda andlit! Ö, hún hefði ekki getað afborið það, ef hann hefði ekki verið laglegur! Og henni fannst það alveg eðlilegt, að þau settust saman i rólegt horn, að hami tæki hendur hennai' og kyssti þær ástríðufullur. Og henni fannst það alveg eðlilegt að segja já. þegar hann tveim vikum síðar spurði, hvort hún vildi giftast honum. Hami hafði í rauninni ekki ætlað að spyrja hana um það. Innra með sjálfum sér vissi hann mætavel, að það var mesta brjálæði að biðja hennar, ef þau þá kæmi sér ekki saman um að vera lengi trúlofuð, en haustnóttin var svo stjömubjört og þrungin af ilmi af visnum blóin- um og sjólykt. Þau óku hægt eftir vegi meðfram sjónum í bíl Rosamond Trent. Rosamond sat við stýrið og var nú aldrei þessu vant þögul, og þau tvö i aftursætinu fannst þau vera í sérstökum heimi út af fyrir sig. Hann gat alls ekki setiö á sér að biðja hennar, eins og hann gat ekki stillt sig um að skrifa ljóð, þegar honum datt það í hug. Ást hans til hennar var ljóð. Lif þeirra saman átti að verða langt og dásamlegt ljóð, stöðug andleg lind fyrir hann. Hann gat ekki lifað án hennar. Tilhugsunin um það að faðma hana að sér gerði hann eins hamingusaman og hami var, þegar hann hafði ort kvæði. Og samt þorði hann ekki að biðja hennar. Hann þorði það ekki; og — hann gerði það. „Alayne, ástin min — viltu giftast mér?“ „Eden, Eden". Hún gat næstum þvi ekki talað, því að ástin fýllti nú það hjarta, sem svo lengi hafði verið tómt. „Já, ég vil giftast þér, ef þú vilt eiga mig. Af þvi að ég elska þig af öllu hjarta minu.“ X. KAFLI. Elskan niin, það «»r komirni morgunn. „Mér lizt mjög vel á skáldið þitt," sagði Rosa- mond Trent. „Hann er yndislegur. En Alayne, þú mátt ekki reiðast mér, þó að ég segi það; ég er svo miklu eldri en þú — finnst þér ekki dá- lítið hugsunarlaust að æða út i hjónaband strax, án þess að vita, hvað úr honum verður. Þið eruð svo elskuleg bæði tvö, en svo óreynd. Þú segir upp góðri atvinnu og ferð til ókunnugs lands, sem þú þekkir ekki, og ætlar að vera marga mánuði hjá fjölskyldu hans, sem þú hefir aldrei séð.“ „Systir hans,“ sagði Alayne þolinmóð, „skrif- aði mér yndislegt bréf. Þau eiga stórt og ganialt hús. Hún hlakkar vist til að sjá mig. Jafnvel gamla amma hans sendi mér kveðju og bauð mig

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.