Vikan


Vikan - 31.01.1946, Side 1

Vikan - 31.01.1946, Side 1
Ödáðahraun. Myndir þessar eru úr hinu mikla, þriggja binda ritverki, sem Ölafur Jónsson, fram- kvæmdastjóri Ræktunarfélags Norðurlands, hefir samið, en „Bókaútgáfan Norðri h.f.“ gefið út. Fylgir fjöldi hinna glæsilegustu mynda frá þessum frægu en lítt förnu slóð- um í óbyggðum landsins. að er ekki lítið þrekvirki, sem Ólafur Jónsson hefir innt af höndum með ferðum sínum um Ódáðahraun og samningu þessa mikla verks. Ekki eru nokkur tök á að lýsa því í þessu litla rúmi, sem við höfum nú hér í blaðinu, en í stað þess verður tekið ofurlítið brot af því, sem hann segir í kaflanum um Kverk- .f jöll vegna þess að myndirnar eru þaðan. „ .. 1 miðri norðurbrún Vatnajökuls rís fjall- höfði, hár og hrikaleg- ur, er KverkfjöII nefn- ist. Norðan í fjöllin gengur mikil gjá eða hamrahlið, og hafa fjöllin hlotið nafn af því. Fram úr þessari gjá, sem er nefnd Kverkin, fellur grann- ur en nokkuð langur skriðjökull, er breikkar fram og líkist lafandi tungu fram úr ægilegu dýrsgini. Um Kverkf jöll klofna- hjarnbreiður Vatnajökuls, sem und- an ógnarfargi síga hægt, en þungt fram á hásléttuna. Djúpt vik ^engur þar inn í jökul- inn, sem Kverkf jöll eru, og mun af því dregið h'ið gamla og hálf- gleymda nafn hans, — Klofajökull. — Vestur af Kverkf jöllum gengur háhryggur Vatnajökuls Kverkin. (Edvard Sigurgeirsson tók myndina). Framhald á bls. 3 Kverkíjöll, séð af eyrunum viö Jökulsá. (Edvard Sigurgeirsson tók myndina).

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.