Vikan


Vikan - 31.01.1946, Blaðsíða 9

Vikan - 31.01.1946, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 5, 1946 9 FRÉTTAMYNDIR. Fyrri myndin sýnir Laval sem forsætisráöherra Frakka, en á Kvenskáti í Washington að störf- myndinni til hægri er hann fyrir dómstólunum, sem dæmdu hann um við rannsókn og niðursuðu á dauða. grænmeti. Er þetta grænmeti siðan sent til Evrópu, þar sem milljónir manna svelta. Þessi mynd var tekin, þegar ein sjálfsmorðs-flugvél Japana réðist á flugvélamóðurskipið Hancock við strendur Kyushu. Fórst þá fjöldi manna og særðist. Þetta er ein nýjasta hattatízkan i London og nefnist þessi hattategimd ,,heimsveldiskrúnan“. Adam K. A. Spruance, yfirmaður 5. ameríska flotans, sæmir heiðursmerki Clarence E. McElroy, sem bjargaðist af herskipinu Indianapolis, sem sökkt var í Kyrrahafi. Þetta er Wainwright hershöfðingi, hetjan frá Corregidor og Bataan. Var hann fangi Japana í þrjú ár, en var leistur úr haldi af Rússum í fanga- búðum i Manchuríu,

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.