Vikan - 27.06.1946, Blaðsíða 8
8
Hjónin þarfnast hvíldar!
VTKAN, nr. 26, 1946
Teikning eftir George McManus.
Rasmína: Heyrðu, elskan, ég er orðin þreytt á
borginni, eigum við ekki að koma upp í sumarbú-
staðinn, það eru margir mánuðir síðan við höfum
verið þar.
Gissur: Ég er alveg sammála þér, Rasmína, við
höfum gott af breytingu og þar að auki þarf ég að
hvíla mig.
Rasmína: Guð hjálpi mér! Þetta er hroðalegur
vegur —
Gissur: Hvaða vegur? Ég sé engan veg!
Gissur: Maður þarf ekki að hafa fyrir að
opna eldhúsdyrnar — hurðin er horfin!
Rasmína: Það hefir einhver verið hérna — bað-
kerið er horfið!
Gissur: Hefi ég fitnað svona! Gólfið þolir mig
ekki.
Rasmína: Komdu fljótt! Það er búið að brjóta
alla diskana i eldhúsinu!
Rasmína: Það hefir einhver hirt allar myndimar
af veggjunum!
Gissur: Allar nema myndina af henni mömmu
þinni og hver sem hann er, þá er hann smekkmað-
ur!
Rasmína (inni): Hvers vegna er svona bjart
í húsinu?
Gissur: Það kemur til með að birta enn meir!
Gissur: Það er ekki að furða, þó við höfum enga
stóla til að sitja á, þeir hafa verið notaðir til upp-
hitunar.
Rasmína: Eigum við ekki að koma heim, það er
miklu skemmtilegra þar!
Gissur: Hvað sem þú segir, þá er
ég nú á þeirri skoðun að hvergi sé
betra að hvíla sig en heima í borg-
inni!
Rasmína: Sg er þér sammála —
við skulum láta fara reglulega vel
um okkur heima í kvöld.
1. frændi: Jimmi fór inn um gluggann, fyrst þið voruð ekki
heima, og hann opnaði fyrir okkur —.
2. frændi: Ég er búinn að reykja nokkra af vindlingunum þín-
um, Gissur, ég vissi, að mér var það velkomið.
1. frændi: Jói er í eldhúsinu —.
2. frændi: Við ættum að borða hérna!
IVIÐSKIPTASKRÁIN 1946 er handbók kaupsýslumanna. (
Fæst hjá bóksölum.
Um 1100 blaðsíður.
Kostar í bandi kr. 30,00.
‘'/iii)iiMMM)a)tM(mffMtmiiimiiiifimmiiiiiiimiMMMiiMMMiMmmfmtnmt<tiiiiiiiMimiiMm)iiiiiiiMtiiiiitmt)tiii)tii)M>>taiiitmii«mtMmiMim>iimtimnitiinimtM(iimiiiiiiiiiiiiiMiimiMiMmiMiMi>i>Mmii)miMm)MiimnmMMiMMiiiiiiiiaiMiiiMMimMMM