Vikan - 27.06.1946, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 26, 1946
9
Fréttamyndir
FRANZ VON PAPEN
Nazistaforingi fyrir réttinum í
Niirnberg.
Hér ávarpar
Bymes austur-
landanefnd sam-
einuðu þjóðanna,
í fyrsta skipti
sem Rússar tóku
þátt í henni.
George C. Mar-
shall hershöfð-
ingi (lengst til
vinstri) talar inn
i hljóðnema, þar
sem hann er að
skýra frá að-
stæðum og at-
burðum, þegar
innrásin í Pearl
Harbor vargerð.
Áheyrendurnir
eru nefnd, sem
skipuð var til að
rannsaka þessi
mál.
Thoshio Shiratori, fyrrv. sendiherra Japana í Róm. Var hann ákærður
fyrir stríðsglæpi og er verið að fara með hann í Sugamo fangelsið í Tokyo.
Ung, amerísk hjón í eldhúsinu sínu. Eins og þið sjáið er maðurinn með
svuntu framan á sér og er að hjálpa konu sinni.