Vikan


Vikan - 15.08.1946, Page 3

Vikan - 15.08.1946, Page 3
VTKAN, nr. 33, 1946 3 Myndin er frá Piccadiliy Circus úr greininni „Á Piccadilly", eftir Signrð Benediktsson. inngangsorð" og rekur þar í stórum dráttum sögu íslenzkrar blaðameimsku og er ýmislegt á þeirri grein að græða fyrir þá, sem lítið eru iimi í því efni. Segir þar m. a.: „Blaðamennsk- an er afsprengi upplýsingarinn- ar á 18. öld. Um leið og ný heimspeki og nýjar atvinnulegar og félagslegar breytingar fara að gera vart við sig hefst blaða- mennskan, eins og við þekkjum hana í nútímaskilningi. En jafn- framt því að vera borin fram af nýrri öld með auknu frelsi, er hún öflugasti brautryðjandi frelsis og lýðræðis, skeleggasti andstæðingur gamalla siða og úreltra hátta. Þróun blaðamennskunnar hef- ur ætíð takmarkast af tvennu, framförum í prentlist og frelsi og lýðræði meðal þjóðanna. Tæknislega hefur blaðamennskan ætíð orðið að fylgja í kjölfar prentlistarinnar. Með bættum setjara- og prentvélum og nýj- ungum í leturgerð, hefur blaðamennskan getað bætt skilyrði sín. En frelsið og lýðræðið meðal þjóðanna hafa gefið henni hið innra gildi. Þar sem blöðin hafa verið algjörlega frjáls, hafa þau reynst eitt öflugasta menningartækið og lyft þjóð- unum á æðra andlegt svið. Þar sem þau hafa verið hneppt í fjötra ófrelsis, einræðis og ofstjórnar hafa þau verið eins og þurrar markaskrár, einhæf tilkynninga- Framhaid á bis. 7. Tlr greininni „Barátta við dyraverði", eftir Þorstein Jósepsson, en hann fór árið 1936 ásamt um 50 Islendingum á Ölympiuleikana í Berlin. Grein Þorsteins er bráðskemmtileg, létt og lipur og fylgja henni margar ágœtar myndir, sem hann tók sjálfur, enda fekk hann þar verðlaun fyrir myndatöku. Sievert, tugþrautarmeistarinn. — Myndin er úr greininni „Barátta við dyraverði", eftir Þorstein Jósepsson. Sigurvegarinn í Maraþonhlaup- inu. Úr „Barátta við dyraverði" í Blaðamannabókinni. 1 greininni segir Þorsteinn m. a.: „Ég hafði náð tilgangi minum. Fyrir dirfsku mína hafði mér tekizt að ljós- mynda ýmsa helztu viðburði Ólympíuleikanna, en stærsti sigur minn var þó, er ég fékk Jesse Owens, frægasta íþi'óttamann heimsins, til þess að staðnæmast fyrir framan myndavélina mína og bíða á meðan ég smellti af.“ j 'j TGEFANDI Blaðamanna- v-' bókarinnar er Bókfellsút- gáfan, en ritstjóri bókarinnar Vilhjálmur S. Vilhjálmsson og skrifar hann m. a. „Nokkur Þessi mýnd er úr fyrstu grein Blaða- mannabókarinnar, „Einn komst af“, eftir Áma Óla og hafa margir látið þau orð falla um hana, að hún væri bezta grein bókarinnar, enda er efnið áhrifamikið og greinin prýðilega samin. Hún er um „Pourqoui pas?“- slysið, en skipið fórst í september 1936 út af Mýrum. Foringinn, Dr. Charcot, var heimsfrægur maður. Skipverjar voru 40, en aðeins einn komst af, Eugene Gonidec, og er myndin af honum. MYIMDIR úr Blaðamannabókinni Ein f jölbreyttasta og skemmtilegasta bókin, sem enn hefir komið hér út á þessu ári, er Blaðamannabókin. I henni eru 27 greinar, sögur og kvæði eftir 25 menn og að auki höfundatal með myndum og æviatriðum allra þeirra, sem í bókina rita.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.