Vikan


Vikan - 15.08.1946, Qupperneq 8

Vikan - 15.08.1946, Qupperneq 8
8 VTKAN, nr. 33, 1946 Gissur lendir í höndum lögreglunnar. Teikning: eftir George McManus. Dóttirin: Pabbi, við ætlum út, svo að þú getir verið einn með þessum kaupmönnum, sem koma til þín! Rasmína: Mundu nú að vera ákveðinn, láttu ekki undan! Gissur: Ég þakka fyrir öll hin góðu ráð! Gissur: Það er þægilegt að vera einu sinni einn til tilbreytingar — ég ætla að hvíla mig þangað til þeir koma — Gissur: Hvemig líður litlu grannkonu minni í dag? Telpan: Vel, herra Gissur, viltu hjálpa mér að klippa pappirsdúkkur ? Gissur: Það skal ég gera. Þegar ég var lítill, klippti ég margar dúkkur. Telpan: Ég ætla að sækja önnur skæri, ég kem strax aftur! 1. kaupmaður: Það er bezt að ég tali við hann — hann er undarlegur maður í viðskiptum. 2. kaupmaður: Hann verður erfiður viðureignar! 3. kaupmaður: Nú, dymar em opnar, við getum alveg eins gengið inn! Gissur (syngur): Alvilda ting-a-ling-a-ling —. 1. kauprpaður: Flýtum okkur út héðan! 2. kaupmaður: Flýtið ykkur, lögregluþjónar! 3. kaupmaður: Já, maðurinn er áreiðanlega geðveikur. 1. lögregluþjónn: Já, við föram beina leið! 1. lögregluþjónn: Við skulum læðast aftan að honum. — 2. lögregluþjónn: Vertu tilbúinn að grípa hann! 1. lögregluþjónn: Svona vertu rólegur, góði minn — komdu með okkur —. 2. lögregluþjónn: Þegiðu! við skulum fú handa þér einkaherbergi, svo að þú getir haldið áfram að klippa út pappírsdúkkur. ^IIMIIIIIIIIIftlillllBllltlllllllltlMlllllllllllllMlllllllflllllfltflllllllllllllllllllfllllftllllltMlftllllllllllftllllllllllllllllltllllllllftllllllllMlltlBIMIIIIMIIIftllllftllllllMMIIIIIIItMlllftlltllllftlMIlUlllllllllllllllftlllMIIIVMIIIIIIMIlMIIIIMIIIIIMIIIIItlltilllllllllBIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII I/ | VIÐSKIPTASKRÁIN 1946 er handbók kaupsýslumanna. | I Fæst hjá bóksölum. Um 1100 blaðsíður. Kostar í bandi kr. 30,00. ''''IIMIIMtllMIIMOllMMIMIIIMMMMMMIMMMlMfttMIIIMMlMllllMMMMMIIMIiaMMIMMIlllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMIMMIItllllllllllllllllllllllllllllllllMIIIMtlllMIIMIIMMIUIIMIIlMIIIMIIMMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIIIllMMIIIIIIIIIftMMIIMIIIIIIIIIIftllliaitlllllllllllllMlllllllllll''

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.