Vikan


Vikan - 15.08.1946, Side 9

Vikan - 15.08.1946, Side 9
VIKAN, nr. 33, 1946 9 Edward R. Stettinius (til vinstri) og Bymes utanrtkis- ráðhen-a Bandaríkjanna, á fundi þeim, sem öryggisráðið hélt um Iransmálin. í>essi litli, tveggja ára drengur var fyrir skömmu dauðvona, en sérfræðingur í sjúkdómi hans, dr. Mary Hammond, bjargaoi honum með frægri skurðaðgerð. Bæði faðir hans og læltnir eru með hann ámyndinni. Gyðinga-flóttafólk í höfn á Italíu. Er það að bíða eftir leyfi brezku stjórnarinnar til að flytja til Pal- estinu. Býr fólkið um borð í skipunum, en á öðru þeirra blaktir ítalski fáninn. Truman forseti fær sér hress- ingu um borð í flugvélamóður- skipinu Franklin D. Roose'velt. Þessi kona er í slæmri klípu — tilkynnt var, að Langston maður hennar hefði dáið á Iwo Jima. Þá giftist hún Ossignae, sem sést á myndinni, en svo fréttist, að Langston væri á lífi i Arkansas. Það er 8 ára sonur þeirra Langston, sem er með á myndinni. Drengurinn á myndinni er ítalskur og á heima í Róm. Hefir hann tvisvar verið kominn að köfnun vegna igerðar i hálsi, en honum var bjargað með því að koma fyrir glerpípum í kokinu á honum, sem hann gat andað í gegnum.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.