Vikan


Vikan - 15.08.1946, Síða 13

Vikan - 15.08.1946, Síða 13
VIKAN, nr. 33, 1946 13 Felumynd. Hvar er hitt fíflið? SKRÍTLUR. Maður einn var kærður fyrir morðtilraun. Saksóknarinn sýndi stóran nagla, öxi, sög og riffil til sönnunar máli sínu, en verjand- inn dró fram, sem vopn andstæðings skjól- stæðings síns sigð, heykvisl, skammbyssu, rakvélablöð og hlújám. Kviðdómur- inn gekk út og skömmu síðar birtist svolátandi úrskuröur: „Dómurinn hefði viljað gefa þúsund krónur fyrir að fá að sjá bardagann." Formaður í íþróttafélagi sat veizlu með félögum sínum. Þar var margt rætt og spjallað. Hann þakkaði þeim mikillega fyrir vináttu þeirra og ánægjulegt samstarf og þó að hann óskaði félaginu langra lífdaga og mikils frama, þá gæti hann samt ekki dulið það, að ef einn ákveðinn mað- ur úr félaginu vildi vera svo góður að gefa upp öndina, skyldi hann koma honum i gröfina, honum að kostnað- arlausu. 1 sama bili heyrðist hár hvellur við borðsendann. Þegar að var gáð, var þetta Skoti, sem hafði jjstytt sér aldur. i;i ---- Læknirinn (viðbóndakonu): „Mann- inum yðar líður ekki eins vel og skyldi, frú. Gefið þér honum nóg af dýrafæðu eins og ég sagði yður í síðustu viku?“ Konan: „Já, en ástæðan er ekki sú. Honum gengur ágætlega að koma höfrunum niður, en afleitlega með hálminn.“ Brúðkaupsferð. Söngkonan Ginny Simms í brúðkaupsferð sinni. Brúðguminn er frægur auglýsingastjóri. Feta í fótspor pabba! BARNASAGA. LÁTTU mig nú sjá, Kjeld litlí, að þú fetir í fótspor föður þíns,“ sagði kennarinn við Kjeld fyrsta dag- inn, sem hann var í skólanum. Kjeld glennti upp augun af undrun, en hann kinkaði kolli og sagði já. Nokkrum dögum síðar fór hann í gönguför með foreldrum sinum, og tók móðir hans þá eftir, að Kjeld gekk alltaf á eftir þeim og hoppaði og stökk á undarlegan hátt. „Þvi gengurðu svona, drengur minn?" spurði móðir hans, „komdu heldur hingað og leiddu föður þinn og mig — þú verður svo þreyttur af því að hoppa svona..“ „Já, mamma,“ svaraði Kjeld, „þú hefir samt alltaf sagt mér, að ég ætti að hlýða kennaranum í skólanum, og hann skipaði mér að feta í fótspor pabba — og nú er ég að reyna það, þótt það veitist mér full erfitt!" Foreldrar hans hlógu ekki, því að þeim fannst það svo fallegt af litla drengnum að gera það, sem hann hélt að rétt væri, en þau útskýrðu fyrir honum, hvað kennarinn hefði átt við með þessum orðum. „Kennarinn vildi að þú værir góð- ur og skynsamur drengur, eins og faðir þinn var, og yrðir hugrakkur og ötull maður," sagði móðir Kjelds. Þetta fannst Kjeld miklu skemmti- legra, því acf hann vildi engum manni í heiminum frekar líkjast en föður sínum. Hann var skipstjóri á stóru skipi og það liðu oft margar vikur á milli þess, sem hann var heima, en þá töluðu Kjeld og móðir hans sam- an um, hvað pabbi væri að gera .og fékk Kjeld oft að heyra sögur um dugnað og hreysti pabba síns. „Vertu nú góður drengur og sittu sem valt um koll!“ sagði Elisabet heima," sagði mamma Kjelds, dag grátandi, en Nína togaði í hana til nokkurn, þegar hún þurfti að að þær kæmust út. skreppa til borgarinnar. ,,Ég verð „En litli bróðir — hvar er hann?“ þrjá klukkutíma í burtu, og máttu spurði Kjeld óttasleginn. ekki fara út úr ibúðinni, þvi að ég „Litli bróðir! — Hann — hann á von á áríðandi bréfi.“ liggur í vöggunni —“ stamaði Elísa- Kjeld hét því og hélt loforð sitt, bet ofsahrædd. þótt honum þætti leitt að neita Niels, „Ég skal sækja hann — farðu með þegar hann kom og spurði, hvort Ninu,“ sagði Kjeld. Kjeld vildi ekki koma ofan í garð- Honum var allt í einu Ijóst, að inn að leika sér. þannig hefði faðir hans hagað sér. Til allrar hamingju hafði Kjeld Hann myndi hafa farið inn í reykinn fengið skemmtilega bók til að lesa og eldinn og sótt litla bróður, sem Iá og honum gerði það ekkert til þótt í vöggunni sinni og skildi ekkert gí uppi á loftinu væri hávaði og læti — því, er fram fór i kringum Mhn. það var í bömunum hans Mullers, Jú, Kjeld vildi feta í fótspor föður sem voru að leika sér og ærslast. sins. Birgir kom og sagðist ætla út, því Hann hljóp upp stigann og iim í að hann þurfti að fara til kennara ganginn. Eldurinn hafði breiðzt út, en síns með nokkur r^ikningsdæmi. Frú reykurinn var þó ennþá verri fyrir Muller hafði farið út til að heim- Kjeld. Eldhúsið var fullt af reyk, en sækja veika systur sína, svo að htlu í gegnum það varð hann að fara til bömin urðu ein eftir heima. Frúin að komast inn í herbergið, þar sem hafði ekki munað eftir, að Birgir ætl- vaggan stóð. aði til kennarans, en hann, sem var Það snarkaði í kringum hann, en lang elztur, var vanur að gæta syst- Kjeld hljóp yfir gólfið, reif upp hurð- kina sinna. ina að svefnherberginu og þaut að „Ég er búinn að segja þeim að vera vöggunni. Jú, þama lá litli bróðlr og þæg og góð, en það hefir víst enga orgaði af öllum mætti. Reykurinn og þýðingu,“ sagði Birgir. eldurinn höfðu ekki náð til hans, en „Það er heppilegt að mamma er hann var svangur og hræddur við ekki heima," sagði Kjeld hlæjandi, hávaðann. „ærslin í þeim ónáða mig ekki.“ Hann þagnaði, þegar Kjeld tók En hann varð þó ónáðaður og það hann upp og vafði ullarteppi utan um á hræðilegan hátt. Hann heyrði allt í hann. Hann fór út í gegnum borð- einu eitthvað brotna, börnin síðan stofuna, en þar voru eldtungumar hlaupa fram ganginn og hrópa: „Eld- farnar að sleikja upp veggina. ur! eldur! Það er kviknað í.“ Á stigapallinum mætti Kjeld Kjeld hljóp fram á ganginn — slökkviliðsmanni. þarna komu þær Elísabet og Nína „Þú ert hreinasta hetja!" sagði niður stigann á hendingskasti. Niels maðurinn og fór með bömin út. var þegar á undan þeim og hrópaði Eldurinn var slökktur og tjónið lafmóður. bætt, en Kjeld varð ekkert montinn „Ég kalla á þrunaliðið." þótt honum væri hrósað fyrir dugn- Frá íbúðinni kom mikill reykur og aðinn. Hann hvíslaði aðeins að móð- það brakaði og'brast óhuggnanlega ur sinni: uppi á loftinu. „Ég vildi bara feta i fótspor „Það var lampinn •— olíulampinn, pabba.“ „Ég skal gera það, sem ég get, svo að pabbi og þú hafið einhverja gleði af mér,“ sagði Kjeld með tindr- andi augu. 1 skólanum gekk Kjeld vel og var honum hrósað af kennaranum, en heima leiddist honum stundum. Þar átti hann enga félaga, til að leika sér við, svo að þegar hann hafði lokiö við að læra lexíurnar sínar, vildi hann gjarnan vera að dunda eitthvað, en móðir hans hafði ekki alltaf tíma til að leika við hann. En svo til mikillar ánægju fyrir Kjeld flutti fjölskylda með fimm bömum inn í íbúðina fyrir ofan þau. „Nú færðu félaga til að leilta þér við,“ sagði móðir hans, „uppi hjá Muller er heill hópur af bömum." Að vísu komust þau brátt að raun um það, að litlu strákarnir og telp- urnar vom ekki alltaf þæg og stillt, en það var Kjeld alveg sama um og hafði hann mikla ánægju af að vera með Niels og Elísabetu, sem voru á lík- um aldri og hann. Svo var það Birgir, þremur árum eldri en Kjeld. Nína þriggja ára og að lokum litli ’bróðir, sem lá í vöggu og gat ekkert talað.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.