Vikan


Vikan - 19.09.1946, Síða 7

Vikan - 19.09.1946, Síða 7
VTKAN, nr. 38, 1946 Skrítlur. Biblíumyndir. Prúin: Þér spyrjið eftir húsbóndanum — hann stendur hér fyrir framan yður! 1. „Eru ekki fimm spörvar seldir fyrir tvo smápeninga ? Og þó er ekki einn af þeim gleymdur fyrir guði. . . . verið óhræddir, þér eruð meira virði en margir spörvar." 2. „Gætið að liljunum, hversu þær vaxa; þær vinna ekki og spinna ekki heldur; en ég segi yður: jafnvel Saiómon í allri dýrð sinni var ekki svo búinn sem ein þeirra." 3. En er Jesús heyrði það, sagði hann'við hann: Enn er þér eins vant; sel þú allar eigur þínar og skipt þeim meðal fátækra, og munt þú fjársjóð eiga í himnunum; og kom síðan og fylg mér. En er hann heyrði þetta, varð hann mjög hryggur, því að hann var auðugur mjög. 4. En Zakkeus gekk fram og sagði við Drottin: Sjá, herra, helm- ing eigna minna gaf ég fátækum. ^PR. 1946, KINC FEATL’RES SYNDICaTE, Inc.. WORL» RiCHTS RESERVEb. Hún: Þú verður að bíða í fimm mínútur — meðan mamma er að sofna. Hann: Hún var búin að lofa mér að vera sofnuð á þessum tima! Jóna: Af hverju ertu svona háa, Kristin ? Kristín: Maðurinn kom ekki heim fyrr en hálffimm í morgun! Pétur: Mér þykir Siggi skemmta sér, ég hélt hann væri kvenhatari! Páll: Það er alveg rétt, en hann er ekki með konuna! RESERVED. Ein frúin: Við skulum spila svolítið lengur — ég vil láta Georg verða svo svangan, að honum sé sama, hvað hann borðar!

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.