Vikan


Vikan - 19.09.1946, Blaðsíða 14

Vikan - 19.09.1946, Blaðsíða 14
14 VXKAN, nr. 38, 1946 343. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. vökvi. — 4. leiða. — 8. klóruðu. — 12. rölt. — 13. tré. — 14. hræ- fuglsrödd. — 15. upphaf lífveru. — 16. snemma. — 18. suða. — 20. geð- stirð. —• 21. þrek. — 23. vafasamt, — 24. vel- gengni. — 26. magn- þrota. — 30. kraftur. — 32. húki. — 33. — bók. — 34. volk. — 36. spíg- spora. — 38. yfir stétt- ina. — 40. tíða. — 41. krókur. — 42. særindi undan fötum. — 46. Óð- inn. — 49. vagga. — 50. Sendillinn: Ég er sendur með þetta frá manni, sem er hrifinn af þér, en vill ekki láta nafns síns getið! Ég vona, að þér liki gjöfin, ég hefi aldrei vandað mig eins að velja. Svona verkar nýja stúlkan á vinnubrögðin! Brellni líruleikarinn. Hið þekkta ítalska tónskáld, Pietro Mascagni var einu sinni í heimsókn í London og skemmti hann sér oft við að sitja við gluggann á hótel- herberginu og hlusta á allan hávaðann, sem barst upp úr djúpi stórborgarinnar. Morgun nokkurn, þegar hann sat einmitt svona við gluggann, birt- ist allt í einu líruleikari undir glugganum og tók að leika millispilið í óperunni „Cavalleria rusti- cana“ cftir Mascagni og það mjög hratt, svo að tónskáldið ætlaði að ærast yfir þessari misþyrm- ingu á laginu. Að síðustu gat hann ekki á sér setið, heldur hljóp hann út á götuna til lírulcik- arans og hrópaði: ,, i3éi' leikið þetta allt of hrattí Komið hingað, og lofið mér að sýna yður, hvemig þér eigið að leika það.“ . „Jæja, en hver eruð þér?“ spurði maöurinn. „Það vill nú svo til að lagið er eftir mig,“ svcr- aði Mascagni og lék lagið með réttum hraða, m líruleikarinn hlustaði á. En undrun Mascagni var ekki svo lltil, þegar hann daginn eftir sá sama líruleikarann íjrir utan hótelið og var þá komið stórt skilti á liru- kassann, þar sem á stóð stórui i stöfum: „Nemandi Mascagni." Talandi hundur. Þegar hinn frægi búktalari, Alexander, sem hafði sérstaklega góða hæfileika til að gabba menn með rödd sinni, dvaldi einu sinni á baðstað í Suður-Prakklandi, kom Englendingur og settist við sama borð og hann. Alexander heilsaði hon- um, en Englendingurinn, sem var mjög fátalaður og þurrlegur, tók naumast undir kveðjuna. Þá reiddist Alexander og hét sjálfum sér að gefa þessum ókurteisa borðnaut sinum ráðningu. Hann kallaði á kjölturakka sinn og lét hann setjast á stólinn við hlið sér. Síðan pantaði hann tvær pylsur hjá þjóninum. „Tvær handa mér!" hrópaði kjölturakkinn í sama bili. Englendingurinn starði forviða á hundinn, eira. — 51. blóm. 52. (á) hreyfingu. —- 53. á milli bára. — 57. hár. — 58. — og don. — 59. spölur. —• 62. sauður. — 64. slá frá sér. —• 66. hræða. — 68. bál. — 69. læknis- dómur. — 70. landshluti. — 71. blekking. — 72. hraði. — 73. vinna. — 74. staut. Lóðrétt skýring: 1. æti. — 2. kembulaupur. — 3. styrkt. — 4. bæn. — 5. gróa. — 6. ekki eins fast. — 7. hand- legg. — 9. undanhald. -— 10. vigtuðu. — 11. ótt- Lárétt: — 1. bíld. — 5. hjam. — 8. hæls. — 12. átján. — 14. sáran. — 15. krá. — 16. eir. — 18. sút. — 20. axi. — 21. ni. — 22. ótraustur. —- 25. að. — 26. refir. — 28. iljar. — 31. vað. — 32. áls. — 34. dós. — 36. gaur. — 37. ósatt. — 39. miða. — 40. nösk. — 41. ráfa. — 42. fífa. —• 44. kilir. — 46. læri. — 48. iða. — 50. lak. — 51. goð. — 52. stund. — 54. argir. — 56. ræ. — 57. raup- saman. — 60. af. — 62. amt. — 64. sló. -—• 65. gin. — 66. smá. — 67. braut. — 69. drómi. — 71. baðm. — 72. stein. — 73. álar. sncri sér síðan að eiganda hans og sagði með sýnilegum áhuga: „Með leyfi, eigið þér þennan hund, sem getur falað?" „Já,“ sagði Alexander. „Fyrir hvað mikið mynduð þér vilja selja mér hann?“ „Ég vil ekki láta selja mig,“ mótmælti hund- urinn ákaft. En Englendingurinn hélt áfram að bjóða í hundinn og að lokum lagði hann 2000 krónur á borðið. „Jæja, ég skal þá selja yður hundinn fyrir þetta verö,“ sagði Alexander. „Agætt,“ sagði Englendingurinn glaður. „Nú læt ég hundinn tala fyrir mig og segi ég ekki orð frá deginum i dag!“ „Ég ekki heldur," tilkynnti hundurinn og stóð lika við orð sin. Hún lét sér ekki verða orðfall. Fanney Elszler var ekki einungis frægasta dansmær heimsins og mjög fögur, heldur var hún einnig skýrleikskona, sem kunni að verja sig, þegar óvinir og öfundarmenn ætluðu að troða henni um tær eða móðga hana. Einn morgun, þegar hún hafði ekki lokið við að snyrta sig, kom ballettdansmær í heimsókn til hennar; hún var einmitt ein af þeim, sem þjáðist ast um. — 17. veik. — 19. orka. — 20. hratt. — 22. gamansöm. — 24. mansöngur. — 25. aftur og aftur. — 27. forsetning. — 28. stafurinn. •— 29. þrá. — 30. matarílát. — 31. glugga. —- 34.. digni- — 35. hvarf. — 37. hvíldi. — 39. brum. — 43. gangfæri. — 44. sár. — 45. kvað. — 46. meiðir. — 47. ráf. — 48. starf. — 53. tímabil. —- 54. athuga. — 58. lárétt. — 55. bein. — 56. raka. -— 57. dvöldu. — 60. góða. — 61. bylta. — 63. slæm. — 64. rúm. -— 65. l'eiða. •—- 67. skrá. Lóðrétt.' —• 1. bákn. — 2. ítrir. — 3. ljá. — 4. dá. — 6. Jóra. — 7. rass. — 8. há. — 9. æra. — 10. laxar. — 11. snið. — 13. netið. — 14. stuld. -— — 17. irr. — 19. útL — 22. ófarnaður. — 23. umla. •— 24. rjómalogn. — 27. Evu. — 29. asi. — 30. ógæfa. — 32. áskil. — 33. strik. — 35. varið. — 37. ósk. —• 38. tár. 43. fit. — 45. laus. — 47. æði. — 49. anast. — 51. grand. —• 52. sæmra. — 53. dul. 54. ami. — 55. ramma. — 56. rabb. — 58. póst. — 59. AgnL — 61. fáir. — 63 tað. — 66. sól. Svör við Veiztu —? á bls. 4: 1. 12. 2. 31. jan. 1943. 3. Enskur landkönnuður f. 1841, d. 1904. 4. Hollendingnum Comelius van Drebbel, 1620. 5. Victoria-vatn. 6. Einn. 7. Gott loft. 8. Aristoteles. 9. Moli, ögn. 10. Andreas J. Bertelsen heildsali. af öfundsýki gagnvart Fanney Elszler, og var rödd hennar ekki laus við illgirni þegar hún sagði við Fanny: „En hvað sé ég! Þér eruð þegar farnar að fá grá hár!“ „Já,“ svaraði Fanny Elszler og lét sér hvergi bregða, „þér vitið að mikil sorg getur gert mann gráhærðan á einni nóttu og þannig fór fyrir mér!“ Daginn eftir rakst þessi sama kona inn til dans- meyjarinnar, en í þetta skipti hafði Fanny lokið við að snyrta sig og var hár hennar því gljá- svart, eins og venjulega. „Já, en kæra vinkona," sagði konan ilikvittnis- lega, „nú er hár yðar aftur búið að fá sinn fyrri lit?“ „Já,“ sagði Fanny með dásamlegrl rósemi, „hugsið yður, mikil gleði hefir gert það aftur svart á einni nóttu!" Lausn á 342. krossgátu Vikunnar. 68. iim. 70 rá.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.