Vikan


Vikan - 05.12.1946, Blaðsíða 10

Vikan - 05.12.1946, Blaðsíða 10
10 VIKAN, nr. 49, 1946 "*aHa,lllaana*iRnn|a|ii*i*aiiiaHii*ii*aiMliiiiMaiiaiaimiilllaaMaial»lillalaaaaiaallllalHlaaaa||j I • HEIMILIÐ • i____ __________ * TIZKUMYND Bláar buxur og gulröndótt blússa. Breitt belti, úr sama efni og buxum- ar, er notað við og er það reimað að framan með hvítri snúru. Matseðillinn. Síldarbúðingur. %kg. sölt síld er afvötnuð og hreinsuð, skorin í bita og lögð í smurt form. Fyrst er látið lag af köldum soðnum kartöflum, sem skornar eru í sneiðar, síðan síld, svo aftur kartöfl- ur o. s. frv. 2 egg og 3 bollar af mjólk er þeytt saman, í það er látið ögn af pipar og hellt yfir sildina. Bakað í heitum ofni. Brætt smjör borðað með. Hrísrönd. 1 I. mjólk, 150 gr. hrísgrjón, 25 gr. smjör, 1 matsk. sykur, 1 stöng vanille. Allt soðið saman í eina klukku- stund, látið í rönd. Ávaxtamauk sett í miðjuna, þegar borið er fram. ítalskt salat. 25 gr. makkaróni, 50 gr. grænar baunir, 50 gr. soðið kjöt, 1 eggja- rauða, 15 gr. smjör, 15 gr. hveiti, 2 dl. jurtaseyði, salt, sinnep, 2 matskeiðar rjómafroða. Makkaróníið er soðið og hellt yfir það köldu vatni, síðan skorið í smá- bita. Hreistrið er hrært út í jurta- seyðinu og suðan látin koma upp; hrært stöðugt í, meðan sósan er að kólna. Eggjarauðunni, kryddinu, makkaróníinu, kjötinu og grænu baununum er blandað vel saman við. Skreytt með karse. Salatsósa. 1 egg, 20 gr. sykur, safi úr hálfri sitrónu, y2 dl. rjómi. unum og þvegnir þannig upp úr sápuvatni og salmiaki. Þeir eru skol- aðir upp úr volgu sápuvatni, sem er blandað „glyceríni." Hanzkana má ekki vinda. Glertöppum úr flöskum náum við á þann hátt, að við hellum „glycer- ini“ eða olíu á mót tappans og flösku- hálsins. Eftir að flaskan, hefir staðaið þannig um stimd í heitu herbergi, er tappinn orðinn laus og auðvelt að ná honum. Eggið er hrært með sykrinum. Síðan er sítrónusafinn og rjóminn látinn saman við og hrært þangað til það er orðið vel jafnt. FELUMYND Hver gætir litlu telpnanna? H úsráÖ Rúskinshanzkar eru hreinsaðir á þann hátt, að þeir eru hafðir á hönd- Beztu jolagjafirnar fáið þér hjá Gottsveini Oddssyni úrsmið, Laugavegi 10. (Gengið inn frá Bergstaðastr.). Kynferðislífið Stórmerk bók, sem vekja mun mikla eftirtekt er nýkomin á bókamarkaðinn. Kynferðislífið eftir J. Fabricius-Möller dr. med. yfir- skurðlækni við Amtssjúkrahúsið í Árósum, þýdd af Arna Péturssyni lækni. Bókin er sex fyrirlestrar, sem höfundurinn hefir flutt við háskólann í Árósum og í lýðháskólum í Dan- mörku. Bókih hefir verið gefin út í mörgum útgáfum í Dan- mörgu og þýdd á öll Norðurlandamálin. 1 bókinni eru á annað hundrað myndir. Lesið og kynnið ykkur kyneðlisfræðina og um fegurð ástalífs, þess sanna, heilbrigða hjónabands. Bókin er samin og þýdd af hálærðum sérfróðum læknum og skiptir ekki litlu máli, hvaða menn standa að slíkum bókum. Þess skal getið, að vegna pappírsskorts er upplagið mjög takmarkað. # Útgefandi Þorleifur Gunnarsson. ►;< v ♦ V ►:< V V V V V V V V V V ►J V V V V V V ►:< V V V V í ►5 V V V V V V V V V V V V V V V ►:< V V >:< V ►:< ►♦< v $ ♦ S ►;< v v Kaupmenn — Kaupfélög | >t< ►;< Vefnaðarvörur eru væntanlegar í miklu úrvali á næstunni. $ Eftirtaldar vörur getum við afgreitt með stutt- § um fyrirvara: Dúkar, f jölbreytt úrvai. Tilbúinn fatnaður. Kar lmannanærf öt. Kven-undirföt, svissnesk og ensk. Kvenkápur og Plastic-kápur. Kjólaefni, Sand-crepe. Crepe-fóðurefni. Kápuefni. Gardínuefni. Sokkabanda-belti, o. m. fl. v V ►:< >:< V ►:< v V >:< V ►:< V ►:< V V ►:< ►:< Ef þér hafið óráðstöfuð innflutnings- og gjald- $ eyrisleyfi, þá lítið á sýnishornasafn okkar, áður P< en þér festið kaup annars staðar. * Kristján G. Gíslason & Co. H.f. ►:< I ►:< ♦»»:♦»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»:< ♦ ►:< ►:< ►:< i

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.