Vikan


Vikan - 05.12.1946, Side 15

Vikan - 05.12.1946, Side 15
VIKAN, nr. 49, 1946 15 Viðhafnarútgáfa á verkum góðskáldsins: VERK JÓNASAR HALEGRÍIUSSOIMAR í útgáfu Tómasar Guðmundssonar eru komin út hjá Helgafelli, skreytt málverkum og teikningum eftir Jón Engilberts FYRSTA BINDI inniheldur kvæði Jónasar, einn bezta og fegursta minningararf þjóðarinnar, kvæði, sem hvert mannsbam hér 'á landi hefir Iesið og lært í heila öld. Nú loks- ins fást þessi ljóð í útgáfu sem er eins glæsileg og íslenzk bók- list getur gert liana. Þetta er ein glæsilegasta bókin sem út hefir verið gefin á Islandi, enda hefir Helgafell elíkert sparað til að gera liana sem fegursta. Bóldn fæst í hinu vandaðasta skinn- bandi, í ýmsum litum, og kosta bæði bind- in saman kr. 450.00. Þetta eru bækur sem hver einasti bóka- maður þarf að eignast. Þetta er útgáfa, sem verður minnst í sögu íslenzkrar bóka- gerðar, sem eins glæsilegasta minnisvarða um Jónas Hallgrímsson. ANNAÐ BINDI inniheldur sögur Jónasar, rit- gerðir, bréf og önnur rit hans. Þeir, sem unna ljóðum hans geta hér kynnst manninum Jón- asi Hallgrímssyni frá mörgum hliðum, hinum mörgu áhuga- máliun hans og erfiðleikum lieima og erlendis. Bezta jólagjöfin! Glœsileg útgáfa! Upplagið er mjög takmarkað. HELGAFELL Síðasta blómið stórmerkileg mannkynssaga í myndum eftir hinn heimsfræga ameríska skopteiknara James Thurber. Ljóðin eftir Magnús Ásgeirsson. Verð kr. 25.00 Bókaverzlun Helgafells

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.