Vikan


Vikan - 16.01.1947, Side 8

Vikan - 16.01.1947, Side 8
8 VIKAN, nr. 3, 1947 Rasmína grœtur hund Teikning eftir George HcManus. Rasmina: Það er búið að stela honum Fifi mínum. hann hefði aldrei tekið upp á því sjálfur að fara út — hann fer aldrei út án leyfis — hvað á ég að gera? Dóttirin: Fyrst pabbi er ekki heima finnst mér, að það ætti að hringja í lögregluna. Rasmina: Er það lögreglustjórinn ? Fifi, kjölturakkanum mínum hefir verið stolið. Hvað á ég að gera ? Ha ? Ætlið þér að koma? Rasmína: Guð minn góður, hvað á að gera við þessa hunda ? Lögreglustjórinn: Þetta eru sporhundarnir mínir, ég verð ekki lengi að finna kjölturakkann yðar með þeim. Lögreglustjórinn: Þetta er undarlegt, ég virðist vera búinn að tapa sporhundunum — þeim hefir þó ekki verið stolið frá mér? Rasmína: Hvar getur veslings kjölturakkinn minn verið ? Er maðurinn minn i símanum ? Þjónninn: Nei, það er lögreglustjórinn. Dóttirin: Hvað er nú — hvað hefir nú komið fyrir ? Rasmína: Lögreglustjórinn var að hringja — hann segist vera búinn að tapa sporhundunum — heldur, að þeim hafi verið stolið. Ó, að hann Gissur væri heima! Gissur: Það er langt siðan ég hefi lit- Gissur: Fifi! ið inn í hundabúð, það er bezt að gera það núna. Gissur: Halló, Rasmína! Ég var á göngu og fór fram hjá hundabúð og leit þar inn — ég sá Fifi þar og fjóra sporhunda. Kaupmaðurinn sagði, að bróðir þinn hefði selt sér þá!

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.