Vikan


Vikan - 10.07.1947, Page 8

Vikan - 10.07.1947, Page 8
8 VTKAN, nr. 28, 1947 Gissur fer í fri! Gissur: Það er gott að þú kemur; lestin fer eftir tíu mínútur. Það hefði eyðiiagt fríið fyrir okkui, ef við hefðum misst af lestinm. Rasmína: Já, en ég varö að koma Tið i apótekinu til að fá mér púður og varalít. Jsaja, nú skulum við koma okkur upp í lestina. Rasmína: Jeremias! Bg gleymdi pe»- ingaveskinu mínu á búðarborðinu í apótek- inu, og allir peningamir mínir og farseðlara- ir eru í þvi! Gissur: Það er lagtog byrjun á skemmM- ferðalagi! Gissur: Guði sé lof! Þawa w það! N* varO 4g að fiýta mér á stöðinal 1. kona: Sjáðu, Marlas! María: J»—minrU Þjóftus. Gissur: Jeeja, hérna kem ég með veekið þitt, og Rasmina: Asninn þinn! Þetta «r ekki veskiö Rasmína: Gerðu eins og ég'segi! Farðu strax aftur ég er nógu snemma í því! mitt! og skilaðu veskinu og komdu með mitt! Rasmina: Það var gott! Þú ert indssil! Gissur: Ha? Hvað segiröu? Búðarmaðurinn: Þama er hann! Og þama er veskið! 1. lögregluþjónn: Náðu honum, Jobbi! Maria: Eg hefði þekkt hann hvax sem var! Jobbi: Stanzið þjófinn! Gissur: Lofið mér að skýra . . . Gissur: Jæja. Þetta verður betra en nokkur skemmtiferð. Mér er sagt, að Dabbi verði með mér í klefa!

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.