Vikan - 09.10.1947, Blaðsíða 2
2
VIKAN, nr. 41, 1947
PÓSTURINN •
Dear Sirs,
I would like to find a correspon-
dant in Iceland with whom I could
exchange letters, information and
news.
I am sorry that I cannot speak
Icelandic but I thougt that perhaps
one of your readers might be study-
ing English and like the chance of
practicing writing the language-
I am twentytwo years of age,
male, and I am interested in travel,
music, psychology, literature (I have
read some of the Eddas in an Eng-
lish translation) and in language
study.
I am writing to you since I hoped
that perhaps you could help me find
a pen friend around my own age.
I thank you very much for your
anticipated kindness an I remain,
Yours Faithfullý,
N. G. A. D. Law,
„Innisvale",
2, Selwood Road,
Sutton, Surrey,
Great Britain.
Kæra Vika!
Mér datt í hug að skrifa þér og
biðja þig um ráðleggingar, ef þú
vildir vera svo góð og svara mér.
Ég er orðin 17 ára, en er svo hræði-
lega feimin og óframfærin, að ég
lið oft svo mikið fyrir það. T. d. ef
ég er í hópi kátra unglinga, sem ég
ekki þekki mikið, er ég svo hræðilega
kjánaleg. Ef einhver kát stúlka eða
laglegur piltur yrðir á mig, eldroðna
ég og kem varla nokkru orði upp
fyrir feimni. Þar af leiðandi þykir
öllum ég hræðilega leiðinleg og hætta
auðvitað við að reyna að kynnast
mér. Mér þykir þetta leiðinlegt, því
ég vildi gjarnan vera skemmtilegur
félagi. Þegar ég er með mínum beztu
kunningjum er ég ekki svona þving-
uð. Geturðu nú kæra Vika gefið mér
ráðleggingar viðvíkjandi þessu. Með
fyrirfram þökk fyrir svarið.
Rauðka.
Svar: Þó að það sé kannske ekki
Bréfasambönd
Sigríður P. Helgadóttir (14—20 ára),
Krossi, Berufjarðarströnd, pr.
Djúpavogi, S-Múí.
Steinunn A. Sigurjónsdóttir (17-20
ára), Rútsstöðum, Svínadal, A-Hún.
Soffía Magnúsdóttir (16-20 ára),
Tungu, Eyrarhreppi, N-ls.
Sigurborg Rósinkarsdóttir (18—20
ára, helzt á Norður- eða Austur-
landi. Snæfjöllum, pr. Sandeyri,
Snæfjallaströnd, N-ls.
Rósa Jóhannesdóttir (16-18 ára),
Dynjanda, Jökulfjörðum, N-ls.
Erla Ingólfsdóttir (12-14 ára), Suð-
urgötu 111, Akranesi.
mikil huggun, þá getum við þó full-
yrt, að þetta mun eldast mikið af þér.
En auðvitað er það mikið undir sjálfri
þér komið. Fyrst og fremst með því
að hugsa ekki alltof mikið um þetta,
og eins að láta það ekki mikið á þig
fá þó að þú roðnir, það gerir aðeins
illt verra. Auk þess máttu reiða þig
á, að aðrir taka ekki nærri eins mikið
eftir því, hvort þú roðnar eða ekki,
eins og þú sjálf.
„Á víð og dreif“
Sumir menn skrifa svo vel og
skemmtilega mjög fróðlegar ritgerð-
ir, að maður er feginn, þegar eitt-
hvað kemur út eftir þá á prenti og
og svelgir það í sig með áfergju.
Slíkur höfundur er Ámi Pálsson.
Mælska hans og orðsnilld er löngu
þjóðkunn og það er þakkarvert, að
bókaútgáfan Helgafell hefir nú gefið
út ritgerðir eftir hann. Safn greina
einsog þeirra, sem birtast í bók-
inni ,,Á víð og dreif,“ er hverjum Is-
lendingi hollur lestur, auk þess sem
bókin er fróðleiksfúsum mönnum
hinn ágætasti skemmtilestur.
Efni bókarinnar er sem hér segir:
Ræða fyrir minni Matth. Jochums-
sonar, Matthías Jochumsson og
Páll Sigurðsson, Hannes Hafstein.
Minningargrein. Einar Benediktsson
I. Fáeinar minningar, Einar Bene-
diktsson II. Ritdómur um ,,Voga“,
Jóhann Sigurjónsson, Andrés Bjöms-
son, Thor Jensen, fimmtugur Is-
lendingur, Jón Ölafsson sextugur,
Ritdómur um vísnakver Fomólfs,
Ritdómur um útgáfu Sig. Nordals af
Völuspá, Snorri Sturluson og Islend-
ingasaga, Um Espólin og Árbækum-
ar, Málskemmdir og málvöm, Um
ættamöfn, Sonatorrek, Um faðemi
Sverris konungs, Islendingar og
Norðmenn, Aldamót, Lok þrældóms
á Islandi, Sambúð húsbænda og hjúa
á lýðveldistímunum, Georg Brandes,
Um Friðrik Vilhjálm I. Prússakon-
ung, Um Vilhjálm II.
Tímaritið SAMTÍÐIN
flytur yður f jölbreytt og skemmti-
legt efni, sem þér fæmð annars á
mis við.
Ársgjald aðeins 20 kr.
Ritstjóri: Sig. Skúlason magister.
Áskriftarsími 2526. Pósthólf 75.
[ Brunabótafélag
z *
\ Islands
vátryggir allt lausafé
| (nema verzlunarbirgðir).
[ Upplýsingar í aðalskrif-
1 stofu, Alþýðuhúsi (sími
í 4915) og hjá umboðsmönn-
i um, sem eru í hverjum
| hreppi og kaupstað.
Lítið sýnishc fbnr|pnra ti| | irn af því, HVtt er við höfum J
iiiSglGgíI Ul 1 Fiskur: IJll Kjöt: • Á kvöldborðið:
Ýsa Dilkakjöt Backon
Heilagfiski Léttsaltað kjöt Skinke
Rauðspretta Alikálfakjöt Steik
Rauðsprettuflök Wienerschnitzel Hangikjöt
Ýsu- og Þorskflök Beinlausir fuglar Spegipylsa
Saltfiskur Buffkjöt, barið Malakoffpylsa
Grásleppa, söltuð Gullasch Kálfarúllupylsa
Rauðmagi, saltaður Amerísk steik Kindarúllupylsa
Gellur Hakkað kjöt Svínafilet
Reyktur fiskur Kjötfars Lifrarkæfa
Lax Vínarpylsur Reyktur rauðmagi
Hakkaður fiskur Medisterpylsur Reyktur lax
Fiskfars Bjúgu Svínasulta
Kjúklingar Sviðasulta
Mimið smurt brauð Hamborgarhryggur Síld
og snittur og veizlu- Svínasteik Svið
matur er helzt frá Svínakótelettur Salat
okkur, einnig ýmsir Hangikjöt Ostur
kaldir réttir, eftir Svið Sardínur
pöntumun. Lifur og hjörtu Fiskur í mayonnaise
Heitt slátur
Heit svið
Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið hana yður til
hægðarauka, þegar þér þurfið að panta í matinn.
Pantið í tíma , vér sendum yður.
„Síld & Fiskur 66
1 Bergstaðastræti 37. — Sími 4240 og 6723. j
IJtgefandi VIKAN H. F., Reykjavík, — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Tjarnargötu 4, sími 5004, pósthólf 365.