Vikan


Vikan - 09.10.1947, Blaðsíða 13

Vikan - 09.10.1947, Blaðsíða 13
VIKAN, nr. 41, 1947 13 Unginn, sem ekki vildi læra að íljúga BÁRNASAGA er. Hún læddist umhverfis húsið og hann missti jafnvægið og datt niður braut heilann um það hvernig húnaf gluggabrúninni. gæti náð Pippelip. Og þó að hann hefði neitað að Hreiðrið var í. tré. En greininlæra að fljúga breiddi hann nú út lafði nær því ofan að húsinu. Envængina. Þeir gerðu sama gagn og kisa komst ekki upp þangað. Húnfallhlíf. Pippelip lennti mjúklega á var á gægjum. jörðinni. Unganum leiddist. Hann var svang- >>Jæja- Þama ertu, Pippelip , ur. Svo ákvað hann að reyna' til sa.g'ði faðir hans, sem kom fljúgandi þess að fá eitthvað í svanginn. Hann 1 þessu. Mig grunaði að þú mund- velti sér út úr hreiðrinu og sat áir iðka fluglistina fyrr eða siðar. greininni. Þá kom vindkviða, grein- Sýndu nú að þú sért ekki eftirbát- in bognaði, og slóst að húsinu., Pippe- ur systkina þinna“. lip lenti á gluggabrúninni úti fyrir »Já> Pabbi> nú vil éS læra ab fljúsa, íbúð þeirri sem litla Helle átti svo ég geti forðað mér undan óhræsis heima i. kettinum“. „Nei. Ég vil það ekki.“ sagði hinn óþægi Pippelip. „Ég vil ekki læra að fljúga. Hvað ætti það að þýða? Mér líður vel hér í hreiðrinu". „Allir smáspörvar verða að læra að fljúga“, sagði móðir Pippelips. „Og ekki einungis spörvar heldur lika starrar, máfar, hrafnar og fálk- ar. Allir fuglar þurfa að kunna að fljúga“. „Ég vil það ekki“, sagði Pippelip. Pabbi hans mælti: „Hvernig ætlar þú að afla þér ætis?“ Hann hafði nýlokið við að kenna hinum þremur ungunum flug. Þér kemur, ef til vill til hugar, að ég fljúgi eftirleiðis hingað upp til þín með mat? En þar skjátlast þér“. Pippelip svaraði ekki. Hann áleit að móðir hans myndi koma með mat er hún heyrði hann tísta. Skömmu síðar flugu þau móðir, faðir og systkini Pippelips sína leið. Hann var einn í hreiðrinu. Hreiðrið var orðið fulllítið fyrir þau öll. Honum leið vel. Nú voru ekki þrengslin. En að nokkrum tíma liðnum varð Pippelip svangur — og fór að tísta ákaflega. En það bar engan árangur. Enginn heyrði það tíst annar en grár kött- ur, og hann hafði engan áhuga á þvi að útvega unganum mat. En kisu langaði sjálfa í eitthvað ljú- fengt. Kisa sleikti út um er hún hugsaði um hve bragðgott fuglaket „Nei. Sjáið þið litla fuglinn!", sagði Helle glaðlega.. „Ætli hann sé ekki svangur ?“ Hún sótti brauðmola, lét þá á disk og fleygði þeim svo til Pippe- lip. Hann át brauðmolana með beztu lyst. Þeir voru miklu betri en skor- dýr og korn, sem hann hafði mest megnis étið. Pippelip var svo önnum kafinn við að éta brauðmolana, að hann gætti ekki að því að kisa hafði laumast inn í stofuna. Hún hafði augun hjá sér. Og þegar Helle gekk augna- blik út að glugganum, stökk kisa upp í gluggakistuna og teygði aðra framlöppina til þess að ná í Pippelip. Litli fuglinn varð dauðhræddur. Á siðustu stundu reigði hann sig aftur á bak til þess að lenda ekki í klóm kisu. Kisa náði ekki til hans. En SKRÍTLUMYND Hún: Þú ert alltaf þreyttur! En verðurðu aldrei þreyttur á að tala um að þú sért þreyttur? Bihlíumyndir. Lausn á bridgeþraut í síðasta tölublaði 1. Og á þriðja degi var haldið brúðkaup í Kana í Galíleu. Og móð- ir Jesú var þar, en Jesús var og boðinn til brúðkaupsins og lærisvein- ar hans. Og er vínið þraut, segir móðir Jesú við hann: þeir hafa ekki vín ... Jesús segir við þá: Pyllið nú kerin vatni; og þeir fylitu þau á barma. Þá segir hann við þá: Aus- ið nú upp og færið kæmeistaranum, og þeir færðu honum. 2. En er kæmeistarinn bergði á vatni þvi, er að víni var orðið, og vissi ekki hvaðan það var . . . kallar kæmeistarinn á brúðgumann og segir við hann: Hver maður setur fyrst góða vínið fram, en þegar menn eru orðnir ölvaðir, hið lakara. 3. Og páskar Gyðinga fóru í hönd, og Jesús fór upp til Jerú- salem. Og hann gerði sér svipu úr köðlum og rak allt út úr helgidóm- inum, bæði sauðina og nautin; og hann steypti niður smápeningum víxlaranna og hratt um borðum þeirra. 4 D, G ý 9, 4 4 Á, 9, 6, 5 Jf, K, 8, 6, 5, 3 9, 6, 3, 2 . G, 10, 3 D, 10, 8, 4, 3 D N. V. A. S. 4 ¥ 4 * 10, 8 D, 7, 5, 2 G, 7 G, 9, 7, 4, 2 4 Á, K, 7, 5, 4 4 Á, K, 8, 6 4 K, 2 4» A’ 10 Suður spilar 6 spaða. Vestur spilar út spaða 2, sem norður tekur með gosa. Spilar drottningu og síðan tígul 5, sem suður tekur með kóng. Suður spilar ás og kóng í spaða. Norður gefur í lauf 5 og 3 og austur lauf 4 og 2. Suður spilar síðan ás og kóng í hjarta og allir fylgja lit. Spilið stendur nú þannig: 4 Á, 9, 6 4 K> 8 ¥ G 4 D, 10, 8, 4 4 ^ 4 8, 6 ♦ 2 4 10 Suður lætur hjarta 6. Ef austur gefur, neyðist vestur til að láta úti tígul, sem norður drepur. Spilar út tígli á ný, sem suður drepur með síðasta trompi, en austur lendir óhjákvæmilega í kastþröng. Ef austur hefði drepið hjarta gosa, var hjarta 8 hjá suðri orðin fríspil.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.