Vikan


Vikan - 01.01.1948, Síða 2

Vikan - 01.01.1948, Síða 2
2 VIKAN, nr. 1, 1948 PÓSTURINN • Kæra Vika! Getur þú veitt okkur tveimur ung- um piltum upplýsingar um söfnun á rithandarsýnishomum, og m. a. hvemig bezt sé að haga söfnuninni? Ennfremur hvort ókurteisi geti talizt að fara til ókunnugra manna og biðja þá að rita nöfn sín. Virðingarfyllst. H. + M. Svar: Margir hafa litlar bækur, þar sem eitt nafn er skrifað á hverja síðu. Niðurröðun verður vitanlega að fara eftir því, hvers konar rithand- arsýnishomum menn safna. Raða má t. d. eítir stafrófsröð, stétt eða at- vinnu. Gæta verður þess að góður skrifpappir sé í bókinni. Litlar laus- blaðabækur em ágætar. Ekki getur það talizt nein ókurteisi, ef komið er kurteislega fram. Kæra Vika! Ég er búin að vera áskrifandi að þér í nokkur ár, og langar mig því til að skrifa þér, og þakka fyrir allar þær ánægjustundir sem þú hefir veitt mér. Sögumar hafa alltaf verið sér- staklega skemmtilegar, og efnið yfir- leitt, eg hlakka til að fylgjast með Gleðilegt nýár! I Þakkir fæmm vér viðskiptavinum 1 okkar fyrir samstarfið á liðnu ári. 1 I Lúðvík Guðmundsson, 1 | Raftækjaverclun & viimustofa g | Laugavegi 46 Sími 7775 (3 línur). f Gleðilegt r nyari Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Prjónastofan Hlín. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir það liðna. feKlcffete nýju sögunni, ég held að hún verði ákaflega skemmtileg. Að lokum langar mig að biðja þig að segja mér áritun eftirtaldra leikara. Dorothy Lamour, Peggy Ryan, June Allyson, Lana Tumer, Jeanne Crain, Clark Gable, Errol Flynn, Tyrone Power, Allan Ladd og Turhan Bey. Vertu svo blessuð, Vika mín. Bóta. P.S. Hvemig er skriftin. B. Svar: Við höfum því miður ekki heimilisföng þessa leikara, nema tveggja þeirra, en það á að vera nóg að skrifa þeim til kvikmyndatöku- félaganna. Dorothy Lamour, Paramount, 5451, Marathon, Hollywood. Peggy Ryan, Universal City, Cali- fomia. June Allyson, Metro-Goldwin-May- er Studios, Culver City, Califomia. Lana Turner, Metro-Goldwin-Mayer Studios, Culiver City, California. Jeanne Crain, 20th Century Fox, Box No. 900, Beverly Hills, Cali- fomia. Clark Gable, Metro-Goldwyn-Mayer Studios, Culiver City, Califomia. Errol Flynn, Warner Brothers, Bur- bank, Califomia. (Heimilisfang hans er annars: Mulholland Farm Holly- wood, Califomia). Tyrone Power, 20th Century Fox, Box No. 900, Beverly Hills, Califomia. Allan Ladd, Paramount Picture Stu- dios, Hollywood, Califomia. (Heim- Framhald á bls. 7. Óskum öllum viðskiptavinum vorum Gleðilegs nýárs og þökkum fyrir það liðna. Verzl. Edinborg. Veiðarfæragerð Islands. Heildverzlun Ásgeirs Sigurðssonar h.f. Bréfasambönd Birting á nafni, aldri og heimilis- fangi kostar 5 krónur. Steinunn Sveinsdóttir (15—20 ára), Brúarlandi, Mosfellssveit, Kjósasýslu. Hörður Pálsson (15—17 ára), Sauð- árkróki. Asa Jónsdóttir (18 ■—23 ára), Þór- unnarstræti 93, Akureyri. Ingibjörg Eggertsdóttir (18—25 ára), starfstúlka Landspítalanum, Rvík. Guðríður S. Ólafsdóttir (18—25 ára),. starfstúlka Landspítalanum, Rvík. Anna Sigurðardóttir (18—21 árs), Sauðárkróki. Jenni R. Ólafsson (12—14 ára), Hól- um, Patreksfirði. Helga Jónsdóttir, Ægisgötu 5, Akur- eyri. Heiða Sigurðardóttir, Ægisgötu 5, Akureyri. Kristín Albertsdóttir, Eiðsvallagötu 28, Akureyri. Allar þessar stúlkur á Akureyri óska eftir bréfasam- bandi við pilta 16—18 ára, helzt á Akranesi eða i Reykjavík. Aðalheiður Á. Stefánsdóttir (17—19 ára), Sauðárkróki. Fjóla B. Bárðdal (19—22 ára), Sauð- árkróki. Ema H. Flóventsdóttir (helzt í Rvík), Hvanneyri, Sauðárkróki. Guðrún Bergs Sigurðardóttir (26—30 ára), Bólstaðarhlíð. Sigurveig Stefánsdóttir (17—19 ára), Aðalgötu 10, Ólafsfirði. IJtgefandi VIKAN H. F. Reykjavík — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Tjamargötu 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.