Vikan - 01.01.1948, Blaðsíða 8
8
VTKAN, nr. 1, 1948
Svona gengur þaö hjá Gissuri!
Teikning eftir George McManua.
Gissur: Rasmína œtlar að vera að heiman í tvo
dagai Það er rétt að nota tækifærið og hringja
upp félagana og gera úr þessu verulega skemmti-
legt kvöld — halló! — halló! — halló!
Gissur: Sæll, Bumbi! Hvað er að hjá Dinta?
Hann anzaði ekki, þegar ég hringdi.
Bumbi: Það er lokað hjá honrnn, hann er að láta
mála kytruna. Eg ætlaði til Halla kengs. Þar var
líka lokað; hann er veikur.
Gissur: Svo hann er ekki heima, frú Hásin. Hvar
er hann?
Frú Hásin: Það langar mig lika til að vita. Hann
kom ekki heim í nótt.
1. maður: Það er slæmt með hann Dolla. Það
var lokað hjá honum í gær.
2. maður: Og kráin hans Lolla brann í nótt.
Gissur: Gsköp er að heyra þetta!
Gissur: Ég var að hugsa um að heilsa upp á hann
Stjána steinmann---------
Lögreglumaðurinn: Okkur langar til þess líka!
Hann brauzt út úr fangelsinu í nótt og tók klefa-
hurðina með sér; hann lokaði varðmanninn inni í
öðrum kXefa og stakk á alg lyklinm!
Gissur: Ekki geignar mér að reyna að ná tali
af Jóa jámhæl, hann er bersýnilega bundinn í báða
skó. veslingurinn!
Gissur: Það er liklega ekki um annað að ræða
en ég haldi mig heima.
Þjónninn: Afsakið, húsbóndi! Fatti-Patti biður
yður að hitta sig á Kollukránni í kvöld.
Gissur: Segið mér betur frá þessu. Voru að
koma skilaboð um, að ég ætti að mæta í Keilu-
klúbbnum klukkan sjö? Og svo á ég að mæta hjá
Skúla skalla ....
Þjónninn: Og svo er vonazt til, að þér verðið
við opnun nýju veitingastofunnar í Melholtinu; þar
á að verða afarmikiH gleðskapur.
Þjónninn: Og — já — svo var það eitt, sem ég
gleymdi, Það er von á konunni yðar heim á hverri
stundu. Hún hringdi og sagði, að hún væri veik
af heimþrá.
Gissur: Henni hafði ég alveg steingleymt!