Vikan - 01.01.1948, Page 14
14
VTKAN, nr. 1, 1948
FEL UMYND
Hvar er munkurinn?
Aður en það var um seinan...
Framhald af bls. 4.
þessari stundu. Hún vonaði að hann stæði
ekki á járnbrautarpallinum.
Henni varð það Ijóst af hverju hún von-
aði það — henni hafði orðið á hræðileg
skyssa — hún hafði kastað frá sér öllu,
sem hafði eitthvert gildi fyrir hana í lífinu.
Hún elskaði Rupert — með öllum göll-
um hans — og það myndi hún gera, löngu
eftir að hún væri búin að gleyma John.
Hún hafði verið bæði heimsk og eigin-
gjörn.
Nú hafði lestin hægt á sér og nam svo
staðar á járnbrautarstöðinni. Burðarkarl-
amir hlupu með fram vögnunum. Hún sá
John standa undir Ijóskeri og horfa með
athygli á vagngluggana.
Anna stóð upp í skyndi og burðarkarl
opnaði hurðina.
„Taktu þessar töskur,“ sagði hún við
karlinn. „Farðu með þær út í leigubíl og
láttu hann bíða fyrir utan stöðina.“
Hún vissi naumast að hún hafði stungið 5
shillingum í lófa burðarmannsins. Hún stóð
kyrr og starði þakklátum og glöðum aug-
um á nunnuna.
Tveim mínútum síðar skauzt hún óséð
inn í símaklefa í biðsalnum.
„Ég gleymdi að skrifa utan á bréfið í
anddyrinu,“ sagði hún í símanum við þjón-
ustustúlkuna. „Já, á hvíta umslagið á borð-
inu. Það á að senda það til frú Brown,
Hurley-hótelinu. Sjáið um að það verði
strax skrifað utan á það og það lagt í
póstkassann — strax. Munið það. Segið
svo manninum mínum að ég sé hætt við
að vera í borginni í nótt, heldur komi ég
i kvöld aftur.“
Á leiðinni heim snerust hugsanir Önnu
um nunnuna. Hver skyldi hún hafa verið?
Og þótt furðulegt sé var nunnan einnig
að hugsa um Önnu, þegar hún settist úti
í horni í strætisvagni og drúpti höfði guð-
405.
krossgáta
Vikunnar
Lárétt skýring:
1. skvetti. — 4. pelar.
— 10. lem. 13. getin. —
15. ajófuglar. — 16. koll-
ur. -j- 17. flírast. — 19.
pening. — 20. nýrra. —
21. drasl. — 23. skófla. —
25. ódáinsfæða. — 29.
tenging. — 31. hreyfing.
— 32. æra. — 33. sam-
hljóðar. — 34. sjór. — 35.
þýt. —- 37. beita. — 39.
stórgripa. — 41. stóll. —
42. tréskó. — 43. spikuð.
— 44. lærði. — 45. meg-
fei. — 47. fær. — 48. kona.
— 49. flan. — 50. teng-
ing. — 51. iðka. — 53.
gangur. — 55. tími. —
56. mótsetningunum. —
60. endumst. — 61. kvenheiti. — 63. menn. —
64. stólpi. — 66. fugl. — 68. hringferðin. — 69.
jötu. — 71. slæma. — 72. son. — 73. skartklæði.
— 74. einnig.
Lóðrétt skýring:
1. nudd. — 2. lítt til bókar. — 3. fataefni. —
5. hvíldi. — 6. tímabil. — 7. búið til. — 8. and-
vari. — 9. ending. —- 10. mælti. — 11. drussi. —
12. örva. — 14. Ás, þgf. — 16. barefli. — 18. hér-
að vestan lands. — 20. draugs. — 22. ónefndur.
— 23. sinn af hvorum. — 24. starf. — 26. eykt,
— 27. kveikur. — 28. eðli. — 30. ólyktin. — 34.
bær í Borgarfirði. — 36. mætti. — 38. lét. —
40. dýjar. — 41. grastegund. — 46. afhendi. —
47. svardaga. — 50. graslendið. — 52. eyðist. —
54. fýla. — 56. mögulegt. — 57. sk. st. — 58. öfug-
ur tvíhljóði. — 59. blika. — 60. skepnu. — 62.
stöng. — 63. gæfa. — 64. benda. — 65. slæm. —
67. handarvik. — 69. mjmt (forn). — 70. félagi!
Lausn á jólakrossgátu Vikunnar 1947.
Lárétt: — 2. jól. — 4. bókar. — 6. órofa. — 7.
fælin. — 10. hef. — 11. las. — 13. mús. — 14.
mun. — 16. fasta. — 17. næmar. — 19. una. —
21. dag. — 23. suðræn. — 24. drauma. — 26. láð.
— 27. vil. — 29. áði. — 30. leifi. — 33. auðug. —
37. eg. — 38. snögg. — 40. mó. — 41. tign. — 43.
ala. — 44. ólma. — 46. óð. — 47. Kaldbak. — 50.
sá. — 52. af. — 54. gaura. — 55. sæ. — 57. skör-
um. — 60. máttur. — 63. rúin. — 64. missáttir.
'—- 68. ónæm. — 70. ái. — 71. mun. — 73. gá. —
74. óð. -— 75. ung. — 76. e, e. — 78. átthagar. —
79. rótum. — 82. ofsagnir. — 83. l.m. — 85. nam. —
87. sk. - 88. Hán. - 90. Sif. - 91. geng. - 94. kyrrð-
ar. — 95. elsk. — 98. Landakot. — 100. grandvar. -
103. áhald. — 105. fát. — 106. Sló. — 108. agn. —
109. örina. — 112. ruslið. — 113. ála. — 114. illmál.
Lóðrétt: — 1. glókoll. — 2. jór. — 3. laf. — 4.
bólfestan. — 5. raunamædd. — 8. æf. — 9. il. —
10. húsnæði. — 12. sumarið. — 13. maur. — 15.
naga. — 18. auð. — 20. nei. — 22. smá. —
23. sá. — 25. að. — 27. vinalaus. — 28. lagabrot.
— 30. leiðar. — 31. egg. — 32. fs. — 34. ug. —
35. uml. — 36. gómsæt. — 39. öldu. —• 41. tó. -—
42. n.k. — 44. ók. — 45. a, á. — 48. Ag. — 49.
a. a. — 51. skima. — 53. fum. — 55. sár. — 56.
tunga. — 57. sú. — 58. önuglynd. — 59. mig. —
60. mið. — 61. tónskáld. — 62. ræ. — 63. rit. —
65. sár. — 66. ástabrall. — 67. tóm. — 69. men.
— 70. át. — 72. nam. — 75. ufs. — 77. ei. — 80.
ón. — 81. um. — 84. Hákot. — 86. firra. — 89.
nyt. — 90. sag. — 91. gall. — 92. endi. — 93.
gaf. — 95. enn. -— 96. svöl. — 97. Karl. — 98.
las. — 99. ká. — 101. Ag. — 102. rim. — 103. ár.
— 104. hu! — 106. sá. — 107. óa. — 110. ná. —
111. al.
ræknislega, eins og hún væri að bæna
sig.
En hugsanir hennar voru hvorki fagrar
né guðrækilegar.
Maðurinn, sem opnaði fyrir nunnunni
útidyrnar á húsinu, rak upp hlátur þegar
hún kom inn.
„Þú lítur alveg dásamlega út, Sally,“
sagði hann, „þetta hefir allt lánast.“
„Já, prýðilega,“ svaraði konan og reif
harkalega af sér svartan og hvítan höfuð-
búnaðinn. Síðan stakk hún hendinni ofan í
leynivasa á svörtu, víðu pylsinu og dró
upp úr honum dýrmæta skartgripi og rétti
manninum þá.
„Hérna! Lögregluþjónn brosti vingjarn-
lega til mín, þegar hann hjálpaði mér yfir
götuna — og ég gabbaði einnig unga konu
í lestinni — hún horfði á mig með hrein-
ustu lotningu.“
Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4:
1. Daninn J. C. Ellehammer 12. sept. 1906.
2. Sacramento.
3. Keisaradrottning í Kússlandi, 1709—62, dótt-
ir Péturs mikla og Katrínar I.
4. Hollenzki ljósfræðingurinn, Zacharías Jansen
1590. Galilei, Newton og Hertel unnu að því
að endurbæta hana.
5. 1 Kilikíu í Litiu-Asíu.
6. Viktoríu-vatn í Afríku.
7. Frægur, franskur málari, fæddur árið 1684,
dáinn 1745.
8. Blóðið inniheldur að meðaltali rúmlega 80%
af vatni, um 12% af blóðkomum, um 6% af
uppleystum eggjahvítuefnum, en auk þess
lítið eitt af feiti, söltum og öðmm efnum.
9. Lakkrís er einkum notaður sem hóstameðal
í sambandi við ýmis önnur efni og ennfrem-
ur í sælgæti.
10. Um og yfir 1 kg. hver.
Ofan við kirkju dyr nokkrar var þessi áietrun:
„Þetta er leiðin til hins eilífa friðar. Hér er hlið
himnaríkis." En á spjaldi litlu neðar stóð: „Lokað
yfir sumartímann".