Vikan


Vikan - 01.04.1948, Page 2

Vikan - 01.04.1948, Page 2
2 VTKAN nr. 14, 1948 PÓSTURINN • Kæra Vika! Getur þú ekki gefið okkur upplýs- ingar um einhverja söngkennara, helzt jass-söngkennara. Óskum eftir svari í næsta blaði. Með fyrirfram þakklæti. Fimm áhugasamar. Svar: Samkvæmt þeim upplýsing- um, sem við höfum getað aflað okkur, mun enginn fást við jass-söngkennslu hér í Reykjavík, en aðrir söngkennar- ar munu vera allmargir og kunnum við að nefna: Sigurð Birkis, Pétur Á. Jónsson og Benedikt Elfar. Kæra Vika! 1. Getur þú sagt mér, hvað ég á að vera þungur. Ég er 14 ára og 1,58 m. á hæð. 2. Hvað er mánaðarkaup hjálpar- kokka á togurum ? EZIO PINZA Framhald af forsíðu. hans datt í hug að Pinza kynni að vera efni í óperusöngvara. Skólastjóri tónlistarskólans í Bologna komst á sömu skoðun eftir að hann hafði prófað Pinza, og útvegaði honum styrk til söngnáms, 40 krónur á mánuði. Þess, sem ávantaði til lífsfram- færis, aflaði hann sér með tré- smíði. Eftir tveggja ára nám, en það er eina kennslan, sem Pinza hefir hlotið, kom hann í fyrsta sinni fram í óperu. En svo skall fyrri heimsstyrjöldin á og hann var kallaður í herinn. Vann hann sig þar upp í kaf- teinstign. Eftir styrjöldina sneri hann sér aftur að söngnum, og eng- um varð það meira undrunar- efni en Pinza sjálftmi, hve frægð hans jókst nú með skjótum hætti. Áður en tvö ár voru lið- in barst honum beiðni frá Arturo Toscanini, hljómsveitarstjóran- um fræga, að syngja í hinni stórfenglegu óperu ,,Nerone“, sem leika átti í Scala-óperunni í Milano, en hún er á?amt Metro- politan-söngleikahúsinu fræg- asta óperuhöll heimsins. Pinza vakti svo mikla athygli í þess- ari óperu, að söngstjórinn Gatti- Casazza tók hann skömmu síðar með sér til Metropolitan söng- leikahússins í New York. Sönggagnrýnendur í New 3. Hvernig1 er skriftin. — Gætir þú svarað mér í næsta blaði. Fyrirfram þakklæti. Viku lesandi. Svar: Um 56 kg. — 2. Samkvæmt taxta er mánaðarkaup þeirra kr. 193.75 í grunnkaup á mánuði, en al- mennt mun vera borgað miklu hærra. Algengast mun vera, að þeir fái 1500 krónur á mánuði, sem svarar til 300 króna grunnlauna. — Skriftin er heldur viðvaningsleg, en ekki ólæsi- leg. Kæra Vika! Ég hefi fremur dökk hár á fót- leggjunum og langar mig því til þess að spyrja hvort ekki sé hægt að af- lita þau. Með fyrirfram þakklæti. Virðingarfyllst, Ásta. Svar: Hár má bleikja með vatns- sýringi í 3% upplausn eða smyrsli. York hældu honum á hvert reipi og kölluðu hann „hinn unga Chaliapin". Síðan þetta var eru liðin 20 ár og allan þann tíma hefir hann verið fastur starfs- maður við Metropolitan, en auk þess hef ir hann sungið sem gest- ur í öllum stærstu söngleika- húsum heimsins og haldið hljóm- leika í mörgum löndum. Pinza þykir frábærlega fjöl- hæfur óperusöngvari og jafn- framt mikill leikari. Hann legg- ur mikla rækt við gervin og sagt er, að hann eigi jafnan í fórum sínum: 35 nef, 47 hökuskegg, 51 yfirskegg, 22 eymapör, 15 „sett“ af nöglum og 41 par af augnabrúnum. Pinza neitar því ekki, að sér finnist orðið tilbreytingarlítið starfið við Metropolitan, þar sem hann er búinn að syngja sömu 15 til 20 óperuhlutverkin ár eftir ár í 20 ár. Hann langar til að reyna kraftana á einhver ju nýju og þá helzt í kvikmyndum. Hann trúir því ekki, að hann geti ekki orðið eins vinsæll kvik- myndasöngvari og sumir starfs- bræður hans við Metropolitan, eins og t. d. Lauritz Melchior, Risé Stevens og Lawrence Tib- bett. Raunar hefir hann leikið í einni kvikmynd, „Carnegie Hall', og munu margir hér á landi muna eftir honum í þeirri mynd, en hann var ekki ánægð- ur með það hlutverk, því að hann lék bara sjálfan sig. Ef til vill eigum við eftir að sjá hann og heyra í stórum hlutverkum í kvikmyndum. Bréfasambönd Birtmg- á nafni, aldri og heimilis- fangl kostar 5 krónur. Kristján Steindórsson (15—18 ára), Bjami Hansson (16—17 ára, mynd fylgi bréfi), Kirkjubóli, Langadal,' pr. Amgerðareyri, N.-ls. Inga Ruth Olsen (16—19 ára, mynd fylgi bréfi), Tangagötu 6, Isafirði. Helga Þórðardóttir (16—19 ára, mynd fylgi), Hafnarstræti 4, Isafirði. Ragna Finnbogadóttir (16—19 ára, mynd fylgi), Hlíð, Isafirði. Hrefna Xngimars (16—19 ára, mynd fylgi), Hrannagötu 1, Isafirði. Þórey Þórarinsdóttir (16—19 ára, mynd fylgi), Aðalstræti 32, Isafirði. Guðrún Jónsdóttir (16—19 ára, mynd fylgi), Smiðjugötu 10, Isafirði. Inga Jónsdóttir (16—19 ára, mynd fylgi), Hafnarstræti 14, Isafirði. Martha Guðmundsdóttir (16—19 ára, mynd fylgi), Aðalstræti 26, Isafirði. | Tímaritið SAMTÍÐIN | flytur yður fjölbreytt og Bkemmti- | legt efni, sem þér fæmð annars á mis við. Árgjald aðeins 20 kr. | Ritstjóri: Sig. Skúlason magister. 1 Áskriftarsími 2526. Pósthólf 75. MUáMOHMIIIHIIWIUIIIIMIIMfllMillllHIIIIIIMNIIIMIIIl' Sigríður Skúladóttir (16—19 ára, mynd fylgi), Smiðjugötu 5, Isafirði. Bryndís Ólafsdóttir (við pilt 17—23 ára), Eyrarveg 14, Selfossi. Steingerður Þorsteinsdóttir (við pilt 17—23 ára), Austurveg 2, Selfossi. Þorgeir Haraldsson (11—12 ára), Vesturgötu 24, Akranesi. María Ögmundsdóttir (13—15 ára), Stighúsi, Sandgerði. Þórður Magnússon (14—16 ára), Strandveg 1, Vestmannaeyjum. Oddbjörg Þórarinsdóttir (20—22 ára), Strandgötu 13, Patreksfirði. Alda Þórarinsdóttir (18—20 ára), Strandgötu 13, Patreksfirði. Eiríkur G. Bjamason (10—11 ára), Aðalstræti 15, Patreksfirði. Agnes Engilbertsdóttir (14—16 ára), Bima Hervarsdóttir (14—16 ára), Súðavík, Álftafirði, N.-Isaf. Björk Nóadóttir (14—16 ára), Kirkju- bæ, Húsavík, S.-Þingeyjars. Magdalena Ingimundardóttir (15—17 ára), Hlíðarveg 12, Isafirði. Þórhalla Sveinsdóttir (16—18 ára). Ragna Bjamadóttir (16—18 ára). Ransý Ólafsdóttir (16—18 ára). Valgerður Friðriksdóttir (16—18 ára), Laugaskóla, S.-Þingeyjars. Steinn E. Gunnarsson (við stúlku, 16 —19 ára), Torfastöðum, Biskups- tungum. Þóra Ólafsdóttir (12—14 ára), Lind- argötu 10, Siglufirði. Minny Leósdóttir (12—14 ára), Hverfisgötu 11, Siglufirði. PAGREIMNIIXIG 1. hefti þessa árgangs er komið út og hefir verið sent kaupendum og bóksölum um land allt. -■m Helztu greinar þessa heftis eru: Verður árið 1948 eitt merkasta ár í íslandssögu? Hvað gerðist 2. janúar 1948? Prinsessan af Júda. 17. maí og 11. nóvember 1948, allar eftir ritstjór- ann Jónas Guðmundsson og Islands-geislinn, eftir Adam Rutherford og Hvað er framundan? eftir Bandaríkjamanninn dr. Robertson Orr. Kaupendur eru beðnir að athuga það, að þessu hefti fylgir póstkrafa og er þess vænst, að hún verði innleyst sem fyrst. Dagrenningu þurfa allir að lesa, sem fylgjast vilja með heimsviðburðunum. Skrifið eða símið. Tímaritið Dagrenning9 Reynimel 28. Reykjavík. Sími 1196. Útgefandi VTKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Tjarnargötu 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.