Vikan


Vikan - 15.04.1948, Blaðsíða 8

Vikan - 15.04.1948, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 16, 1948 Rasmína berzt fyrir velferðarmálum. Teikning eftir George McManus. Rasmína: Einmitt! Það var af þessu, sem Giss- ur vildi fara út í kvöld. Hann ætlar að skemmta sér með félögunum hjá Lassa. Það var gott, að ég skipaði honum að vera heima. Og auk þess ætl- ar Bjössi bróðir að koma í kvöld, og Gissur verð- ur að stytta honum stundir. <+'US' . Rasmína: Snúðu við, lasm. Mig grunaði, að þú værir að reyna að laumast burt. Og láttu mig fá aðgöngumiðana. Rásmína: Til að vera viss um að þú farir ekk- ert, ætla ég að henda miðunum út um gluggann. Kannske einhver hirði þá! Rasmína: Auk þess ætla ég að hringja á lög- regluna og visa þeim á þessa hræðilegu krá. Gissur: Veslings strákamir! Lögreglustjóri: Já, frú Rasmína. Þakka yður fyrir ómakið. Við munum sjá fyrir þeim. 1. lögregluþjónn: Ég er ekki enn búinn að ná mér eftir síðustu óeirðimar þar. 2. lögregluþjónn: Og ég er ennþá með kúlu á skallanum. Rasmína: En sá léttir! Ég berst fyrir vel- ferðarmálum þjóðfélagsins. Borgimar þarfn- ast borgara eins og min. Þjónninn: Frú Rasmina, sendimaður f rá lög- reglunni spyr eftir yður. Rasmína: Ágætt! Vísið honum inn. Ég býst við hann ætli að þakka mér velgerðir við bæjarfélagið. Copr. 1947, King l eatures Syndicate, Inc., World rigl.ts rescrved. Maðurinn: Okkur gekk ágætlega, nöppuðum þá alla. Nú hafa allir verið látnir lausir, nema faðir yðar og þrír bræðui'. Þeir vænta þess, að þér gangið í ábyrgð fyrir þá. Rasmína: Ó-ó-ó!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.