Vikan


Vikan - 22.07.1948, Side 15

Vikan - 22.07.1948, Side 15
VIKAN, nr. 30, 1948 15 SKRÍTLUR 1. símamaður: Púff, þá er ég loksins kominn upp. Ég hefi vonandi ekki gieymt neinu. 2. símamaður: Nei, þú ert með allt. En þetta er vitlaus staur. Staur- inn, sem þú áttir að fara upp í, er tveim míium neðar! Handbók bflstjórans fæst í ðllum bókabúðum. Kostar kr. 12,00 HAMHIÓ i. «1LSTJ Ú K A N S H ANP BÖ R HíLSTil Ó R AN S IIANDBÚU 21'LSTJ<}RANS IIANrRÚK filLSl^IÓRANS H ANDIi<\K .«• LST.I(*» P ANS handiuVk aíLSTiúrans IIA N I) 15 0 K «t LST I (' Ii A N S IIANDHÚK ní’STJÚBANS ÉE' IIA N1) HÚ K 11 í LSTJ ÓR AN S IIÍLSTJÚBANS DIIÚK HlL«T.*Ú'íANS liðk MfLSriOiíANS * Oli BÍLST.IÚRANS K BlLSTJÖRANS BlLSTJÖUANS //XyL n 1LSTTÚUANS f/. /^BlLSTJÓRANS //. ’W. JjblllLSTJÚKANS //Æ^^ZMK ILS T J Ó R AN S /1LST J ÓFA VS ILWmtf&V ÍLSTJÚKANS ^ÍHvlSf ilf.STJ ÚRANS /msmljSF íilstjorans aL KW BlLSTJ ORANS bIlstjúrans K BlLSTJÚPANS f OK BlLSTJúRANS .»IIOK BlLSTJARANS . NDBÚK BlLSTJúr ANS IIANDKÓK BlLSTIÚBANS UANDBÓK BlLSTJÓ IIANS I IIANDItÚK BlLSTJór.ANS ! HANDBÓK BÍLSTJÚRANS I HANDBÓK 8ILSTJÚRANS HANDBÓK RlLSTJÚr.ANS HANDBÓK BiLSTJóRANS HA.SDBOK BILSTJÚRANS • IANDBÓK BlLSTJÓIwANS IIANDRÓK BÍLSTJÚF.ANS HANDBÚK BlLSTJÓRANS HANDBÓK BlLSTJÚRA.VS IIANDBÚK BII.STJÓKáNS HANDRÓK BILSTJÚANS HANDBÓK UlI.STJO 1ANS If ANDBÓK II11.ST J Ó íl AN S II \ N DIIÚ K IIÍI.S TJ Ú í A N S Prófessorinn (sem er að gera kjarn- orkutilraunir): Ég geri tilraunina á morgun. Það getur farið svo, að ég sprengi allan heiminn í smámola, og ef svo skyldi fara, þá vildi ég vera búinn að segja yður frá þvi, að erfða- skráin min er í efstu skúffunni í skrifborðinu mínu. Kennarinn; Af hverju köllum við tunguna okkar móðurmál ? Drengurinn: Af því að mamma hefir alltaf orðið. Mamman: Þú verður að þvo þér um hendurnar, Jón, frændi þinn ætl- ar að koma í kvöld. Jón: En ef hann kemur nú ekki? Nýkvæntur maður: Ég gæti setið hjá þér til eilífðar og horft í augu þín og hlustað á öldugjálfrið. Konan: Vel á minnst, við eigum eftir að borga reikninginn frá þvotta- húsinu! 1. drengur: Litla bamið hjá ykk- ur er alltaf sígrenjandi. 2. drengur: Er það furða! Það vantar í það tennurnar og hárið og svo getur það ekki stigið í fæturna. Ég hugsa að þú mundir gráta, ef þú værir svona lítill og ósjálf- bjarga. Sumarbók handa konum HANSINA SOLSTAÐ Eftir norska skáldið Peter Egge. Hansína Sólstað er saga um ást og unað, sigra og ó- sigra. Hansína Sólstað er saga um stúíku, Gem brauzt úr fá- tækt til efna og metorða, háði baráttu við tortryggni og öfund, en ást hennar og óbilandi kjarkur sigrar alla erfiðleika. Hansína Sólstað hefir komið út mörgum sinnum í Noregi. Hún hefir verið þýtt á mörg mál, og alstaðar er hún eftirlæti heilbrigðra kvenna. Bókaverzlun ísafoldar

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.