Vikan


Vikan - 22.07.1948, Page 16

Vikan - 22.07.1948, Page 16
16 VTKAN, nr. 30, 1948 Barnið yðar getur líka fengið fallega hrokkið hár, með því einungis að nota Nestol Yfir 30 ár hefir þetta undur- samlega efni verið notað víðs- vegar um heim af þúsundum mæðra sem með hjálp NESTOL hafa fengið barnshárið hrokkið, þykkt og áferðarfallegt. Vélaverkstæöi Sig. Sveinbjörnsson h.f. Skúlatún 6 Sími 5753 Vélaviðger ðir. — Vélsmíði. Uppsetningar á vélutn og verksmiðjum. FRAMKVÆMIR: Hvers konar viðgerðir á Dieselmótorum og Benzínmótorum. SMlÐUM: Tannhjól og hvers konar vélahluti. Bobbinga úr járni fyrir mótorbáta. Rafgufukatla. Síldarflökunarvélar o. m. fl. Höfum fullkomnustu vélar og tæki. Vélaverkstæði Sveinbjörnsson h.f. V iðskiptaskr áin 1948 er komin út fyrir nokkru. Fæst hjá bóksölum. V. jIT;. "skráin gefur upplýsingar um kaupsýslu- og felagsr.ic’. í 37 kaupstöðum og kauptúnum á landinu auk# i'xvkjavíkur, þar sem búa um þrír fjórðu hlut- ar allra .and vmanna. — I bókinni er og skrá yfir alla alþingismer.::, ríkisstjórn og aðra embættismenn, full- trúa Islands erlendis, fulltrúa erlendra ríkja hér á landi, stjórn Reykjavíkurbæjar og annarra bæjar- félaga um land allt. Viðskiptaskráin birtir skrá yfir götur og húseignir í Reykjavík, Akureyri og Hafnarfirði. Þar er og til- greint hverjir séu eigendur fasteigna, matsverð lóða og húsa. Viðskiptaskráin gefur upplýsingar um öll íslenzk skip, 12 smálesta og stærri, einkennisstafi og númer skip- anna, aldur og stærð, úr hvaða efni skipið er byggt, vélaafl og vélategund, eiganda og heimilisfang. Viðskiptaskráin fer víða um lönd, til kaupsýslumanna, verzlunarráða, og auk þess til allra sendiráða og ræðismanna Islands erlendis. Viðskiptaskráin er þannig útbúin, að útlendingar, sem skilja ensku, þýzku eða dönsku, hafa af henni full not. Viðsldptaskráin er ómissandi handbók öllum þeim, sem reka viðskipti í einhverri mynd. Kaupsýsliunenn! Sendið erlendum viðskiptavinum yðar Viðskiptaskrána, því að auk þess sem hún veit- ir nákvæmar upplýsingar um allt, er snertir viðskipta- og félagsmál landsins, er í henni á ensku ítarlegt sögu- legt og hagfræðilegt yfirlit yfir atvinnuskilyrði og atvinnulíf Islands að fornu og nýju eftir dr. Björn Björnsson hagfræðing. Steindórsprent h.f. Rafvélaverkstæði Halldórs Olafssonar Njálsgötu 112. — Sími 4775. Framkvæmir : Allar viðgerðir á rafmagnsvélum og tækjum. Rafmagnslagnir í verksmiðjur og hús. STEINDÓRSPRHNT H.F.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.