Alþýðublaðið - 07.03.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.03.1923, Blaðsíða 1
ublaðið Gefið út af .Alþýðufloickxmro 1923 Miðvikudaginn 7. maiz. 53. tölubláð. Erlend símskeyti. Khöfn, 6. marz. liiíssar hjálpa. >Rote Fahne< hermir eft'tr sfmtrétt irá Moskva, áð fjár- hagsráð alrússneska verkalýðs- sambancUins sendi 17 milljónir pundi af brauði handa bág- stöddum í Ruhr-héruðunum, og skuli því útbýtt af alríkisnernd þýzkra rekstrarráða. Norska stjórnin nyja. Frá Kristjaníu er símað: Hál- vorsen er forsætis- og dóms- málaráðherra, Michelet utanríkis- ráðherra og Abraham Berge fjármálaráðherra. ' (Dauði.) Það er erfitt að sjá í myrkri. Þess vegba er heppilegt a'ð lýsa öðru hvoru yfir hlutunum, svos að þeir sjáist eins og þeir eru í raun og veru, Þá sést líka stundura sitthvað skrítið. Húgsaðu þér, lesari I Þá situr í myrkri og gælir við Ijúfling. Það bregður fyrir leiftri. Þú sér, að ljúflingurinn var bleik og skinin hornhögld. Brá þér ekki? — Eitt uppáhaldið þitt er Sparn- aður. Þú dekrar við hann á allar lundir. Ekkert er honum of gott. Þii fær honum lífið fyrir leiksopp í rökkrinu. Þú gleðst af þvi, að uppátnldið hefir eitt- hvað að rísla sér við; En v- þá sér ekki fyrir myrkr- inu(, að uppáhaldið þitt er dauð- inn. Þú veizt ekki, að dauðinn er ekki annað en lífffæðilegur sparn- agsbrún Fólagsfundur í G.-T.-húsinu föahudaginn 8. þ. m. kl. Tty e. h. FUNDAREFNI: 1. Hállgrímnr Jónsson kennari flytar erindi. 2. 0nnur mál. Stjórnin. aður, — sparnaður á nauðsyn- legu efni og orku til lífs. En — hvað gerir það til?) Sælir eru andlega volaðir. Gleð þig og syng: >Fagurt er rökkrið*. Það er ekki hundrað x) í hætt- unni, þótt uppáhaldið þitt týni leiksoppinum sínum. Hann er nu orðinn svo ein- stakt efnilegur angi, hann Sparn- aður þinn. Fjolnir. Um dagimi og veginn. Tarzan. Næsta hetti söguntiar af honum, >Dýr Tárzans*, getur af sérstökum. ástæðum ekki byrjið að koma í blaðinu fyrr en eftir nokkrar vikur. En sögulesendum blaðsins verður reynt að bæta missinn.með smásögum Um að- laðandi efni á meðan. Deildarstjórar >Framsóknar< mæti á fundi annað kvöld (fimtudag) í Alþýðuhúsinu kl. 8. Áríðandi að mæta og hafa bæk- urnar meðíerðis. U. M. F. Iðunn heldur fund í kvöld kl. 9 í Unginennafélags- húsinu. Fiskiskipið Sigríðnr kom í nótt inn af veiðum með tvo menn veika, hafði fiskað 2 i/g þús. ------------*--------------:----'---------- l) á iandsvftu. Askriftum að Kvenhat iranum verður ekki lengur veitt móttaka. EÍMSKIPAFJELAG ÍSL.ANDS REYKJAVÍK Es. Gnllfoss fer Iiéðan til Hafnarfjarðar og Yestfjarða á morgan kl. 5 árdegis, . en frá Uafnariirði kl. 11 árdegis, Fardegar ættu að koma. um borð í, kvold. Farseðlar sækist í dag. Togararnir. Allmargir togar- anna eru að báa sig á salt-fisk- veiðar, Skallagtímur er nýkom- inn trá Englandi. > AflabrOgð. I Sandgerði er kominn allgóður afii á báta alment. I Vestmannaeyjum hefir afli verið tregur, sem af er ver- tíðinni, en nlun hata gíæðst sið- ustu daganna; aflatregðan stafar mest af ókyrri veðráttu; hefir' sjaldan gefið. Ðagsbrún heldur fuud annað kvöld. Næturlæknir í nótt Ólafur Jónsson Vonastræti 12,— Sími 959'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.