Vikan


Vikan - 24.02.1949, Page 1

Vikan - 24.02.1949, Page 1
>* Glímufélagið Armann sextíu ára Fremri röð, frá vinstri: Inga Árnadóttir, ritari, Jens Guðbjörnsson, formaður, síðan 1927, Sigrún Stefánsdóttir, bréfritari, Tómas Þorvarðsson, gjald- keri. — Aftari röð, frá vinstri: Loftur Helgason, form. róðradeildar, Gunhlaugur J. Briem, féhirðir, Baldur Möller, áhaldavörður, Siguröur G. Nordahl, varaformaður, Þorsteinn Bjarnason, form. skíðadeildar. Iþróttamenningu íslendinga hefur fleygt mjög fram allra síðustu áratugina. Ungmennafélagar og aðrir at- orkumenn í kaupstöðum og bæjum hafa rutt brautina. Elzta, starfandi íþróttafélagið í Keykjavík er nú orðið sextíu ára. Það er kennt við glímuna, þjóðaríþrótt íslendinga, og hefur haldið uppi heiðri hennar með sóma á undanförnum áratugum. En starfsemi þessa ágæta íþróttafélags hefur náð yfir miklu stærra svið; það hefur verið einn bezti uppalandi æskulýðsins í heilbrigðu íþróttastarfi og forustufólk þess, sem við nú birtum mynd af á forsíðunni, á skilið þjóðarþökk fyrir áhuga sinn og elju. (Sjá bls 2.) 16 síður Verð 1,50 Nr. 8, 24. febrúar 1949 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.