Vikan


Vikan - 07.04.1949, Side 1

Vikan - 07.04.1949, Side 1
Lúðrasveit Vestmannaeyja 10 ára Lúðrahljómurinn er ekki lengur nýstár- legt fyrirbæri í Vestmannaeyjum. Það mun nú liðið langt að aldarhelmingi síð- an lúðrasveit lét þar fyrst til sín heyra. Síðan hefur horna-músikin haldið áfram að óma þar um byggð og bergmála i f jöll- um — að vísu með óeðlilega löngum þögnum til þess að geta talizt samfelld hljómkviða. — En ný lúðrasveit hefur þó jafnan risið upp á grunni þeirrar eldri, sem varð að láta staðar numið við ein- hverja torfæruna, sem hennar samtíð réð ekki við. Þannig höfðu sveitir þeirra Brynjúlfs Sigfússonar organista, Helga Helgasonar tónskálds og Hallgríms Þorsteinssonar söngkennara ræktað jarðveginn, þegar sú lúðrasveit, sem nú starfar í Eyjum óx úr grasi. Lúðrasveit Vestmannaeyja var stofnuð hinn 22. marz 1939 og á því 10 ára afmæli um þessar mundir. Framhald á bls. 3. ÍB»Aí ' < T f , ' "r i." »*. ~ Jb| - m Wk Lúðrasveit Vestmannaeyja 19J/9. Standandi frá vinstri til hægri: Gísli Brynjólfsson, 1. tromma. Hafsteinn Ágústsson, X. tenór. Svanur Kristjáns- son, trekkbásúna. Hreggviður Jónsson, form., 1. túba. Karl Guðjónsson, ritari, 2. tenór. Jóhann Gíslason, 1. tenór. Erlingur Ágústsson, 3. tenór. Alfons Björgvinsson, 2. tromma. — Sitjandi frá vinstri til hægri. Sigurður Markússon, klarinett. Guðlaugur Kristófersson, 1. corinett. Erlendur Eyjólfsson, 2. corinett. Oddgeir Kristjánsson, stjórnandi og gjaldkeri. Guðjón Kristófersson, 3. corinett. Baldur Kristinsson, 1. alt. Óskar Sigurðs- son, 2. alt.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.