Vikan


Vikan - 07.04.1949, Side 14

Vikan - 07.04.1949, Side 14
14 VIKAN, nr. 14, 1949 468. krossgáta Vi.kunnar Lárétt skýring: 1. fæði. — 4. ílát. — 12. 3 eins. — 14. meyra. — 15. eyja. — 17. hug- aður. — 19. djarfa. -— 21. kv.nafn. — 22. þung- lyndi. — 24. lítið. — 26. fljót. — 27. tímatal. — 30. skemmd. — 82. saurga. — 33. sk.st. — 34. ryskingar. — 39. seinn. — 36. fjölgun — 38. forsetn. — 39. líkamshl. —• 41. kv.nafn. — 42. fótabúnaði. — 45. félag. — 46. slæmum. — 47. húsdýr. — 48. svar. — 49. stjórnina. — 51. hrekkjalóm. — 53. kv,- nafn. — 55. óvissuna. — 57. skvett. — 58. hirð- Júaníta Framhald af bls. 7. Júaníta laut yfir unga lögregluþjóninn, en rétti fljótt úr sér aftur, er hún heyrði, að dyrnar voru knúnar allhárkalega. Hún greip í handlegginn á þjóninum. . „Pedro! Það er hann, — það er Jim Slange. Ég er hrædd við hann; þú veizt það, og ég er líka hrædd um, að hann hafi komizt á snoðir um, að lögreglumað- urinn sé hérna. Ef hann færi nú hérna i.pp og skyti hann?“ Þau flýtti sér bæði út, til þess að opna fyrir gestinum, gestinum, sem þau óttuð- ust bæði. En hvers vegna voru þau hrædd við hann? Ef Júaníta var í vitorði með hon- um, þurfti hún ekki að óttast hann. Og ef hún væri honum meðsek, hvers vegna leyndi hún hann því, að hún hefði fang- elsað þennan hættulega lögreglumann ? Þetta var allt svo undarlegt, og Don hristi höfuðið, án þess að skilja upp né niður í þessu öllu saman. Þá heyrði hann hljóð — skerandi konuóp, sem bergmálaði um allt húsið. V. Hann spratt þegar upp úr bæli sínu, greip byssuna og skotbeltið, og þaut út að dyrunum. Þær voru læstar! Þá hljóp hann að glugganum og var í einu vetfangi kominn upp í gluggakistuna og tók xmdir sig stökk. Hann kom niður í mjúka mold í blóma- reit, reikaði eitt andartak, því að enn fann hann til svima eftir höfuðhöggið, en hljóp svo áfram. Hann komst að aðaldyrunum, — þær voru opnar — og stóð í forstofunni. Hann heyrði undir eins, hvaðan radd- irnar komu, — en hleraði við dyrnar, áð- ur en hann gekk inn. „Ég get sagt þér það, stelpukjáni, að lengur get ég ekki beðið. Þú getur ekki leikið meira á mig — skilurðu það! Ég veit, að snuðrarinn er hér í húsinu.“ Þetta var rödd Jim Slange. „En þú getur þó sleppt mér, Jim,“ kvart- aði Júaníta með grátstafinn í kverkunum. „Ég veit ekkert um þennan mann — ekk- ert!“ ,,Þvaður!“ öskraði Jim frekjulega og fullur reiði. „Sérðu skammbyssuna þá ama. Ef þú ert ekki búin að segja mér, hvar þú leynir þessum silkiskegg, eftir tíu mín- útur, skýt ég þig. Það gæti verið, að þú opnaðir þá á þér túlann!“ Don hratt upp dyrunum. Allt blandað- ist saman, hræðsluvein Júanítu, skothvell- urinn og dynkurinn, er Jim Slange enda- stakkst á gólfið. Skammbyssan hrökk úr hendi hans og endasentist eftir gólfinu. Don skýrði fyrir Pedro gamla, sem kom inn skjálfandi af hræðslu, hvernig hann ætti að gera að sári Jims, og hjálpuðust þeir að því að bera hann yfir í rúmið. Þá fyrst gat hann snúið aftur til Júanítu. maSurinn. — 59. órækt. Lóörétt skýring: 1. Fugls af fall. — 2. manns. — 3. dýr. — 5. far. — 6. kunn. — 7. fóður. — 8. samhl. — 9. leynifundur. — 10. fátæklegt. — 11. fugl. — Lárétt: 1. Blá. — 3. próf. .■— 7. ofsmár. — 12. Hverfisgata. — 15. skeið. — 17. Una. -— 18. sinum. — 20. leiðin. — 22. ngs. — 24. nnn. — 25 urt. — 26. nána. — 28. vinina. — 31. rt. — 32. gula. — 33. tína. — 34. au. — 35. afl. — 37. ausuna. — 39. árs. — 40. allra. — 42. tog. — 43v romsa. — 45. tjá — 46. leiðir. — 49. fat. — 50. ló. — 51. einn. — 52. nöfn. — 54. íó. — 56. askinn. — 58. hana. — 59. ugg. — 60. inn. — 61. ata. — 63. gramur. — 65. knall. 67. ann. — 69. garri. — 70. pilludósina. — 73. pjatla. — 74. anar. — 75. rúm. Hún stóð við gluggann. Hún bar enn hræðslumerki í augunum, en grét þó ekki lengur. VI. „Það er aðeins eitt, sem ég skil ekki,“ sagði Don, er hann kom inn til hennar aftur. „Hvers vegna þyrmduð þér mér?“ Hún yppti öxlum. „Ég veit ekki. Ég vildi ekki, að Jim Slange myrti þig; hann hefur úthellt alveg nógu mikl-u blóði, og ég kærði mig ekkert um, að þú fangelsaðir Jim.“ „Hvers vegna ekki?“ spurði Don. „Af því að Jim Slange hefur í sínum fórum hluti, sem ég á og hef verið að reyna að ná af honum. En nú, þegar hann hefur verið fangelsaður, næ ég skjölum mínum aldrei.“ „Hvaða skjöl eru það?“ spurði Don æstur. „Það eru skjöl, sem sanna eignarrétt minn á tveimur stærstu jarðeignum í Mexí- kó, — önnur þeirra er bemskuheimili mitt. Þeim var stolið frá frænda mínum fyrir nokkrum árum . . . .“ 13. ófullnægjandi. — 16. leiðslu. —18. fært. — 20. útlim. — 23. leikföngum. — 24. hraðfrystist. — 25. viðkomu. — 28. útkjálki. — 29. uppfyllinga. — 31. braut. — 33. kv. nafn þ.f. — 37. biblíun! þgf. — 40. í sjó. -— 42. öryggin. — 43. staf- ur (danskur). — 44. fornafn e.f. flt. — 46. samhl. — 48. hjáguð. — 49. fuglar. — 50. þjóti. — 52. skyldmenni. — 54. aus. — 56. eins. Lóörétt: 1. böslum. — 2. áheit. — 3. peð- inu. — 4. rr. — 5. ófu. — 6. finna. — 7. og. — 8. fas. — 9. stinna. — 10. manni. — 11. Róm. — 13. við. — 14. sag. — 16. kerta- ljósin. — 19. Unnarstígur. — 21. nála. — 23. svín. — 27. nautin. — 29. inar. — 30. ausa. — 32. glr. — 33. tugina. — 36. flá. — 38. soð. — 39. áma. — 40. Atla. — 41. alin. — 44. ofn. — 47. enna. — 48. röng. — 51. einlit. — 53. farg- ir. — 55. ógrimm. — 57. knapa. — 58. handa. — 59. umra. — 62. tau. — 64. aan. — 65. kóp. — 66. 111. — 68. nón. — 71. la. — 72. sa. Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: 1. Steinar, sem verða glóahdi vegna núningsins í loftinu. 2. Rússneskur. Uppi 1844—1908. 3. 1807—1841. '4. Um 17 milj. 5. 1812. 6. 1861. 7. 1609—1619. 8. Jóns Thoroddsen skálds; 1855—1921. 9. 1840: 354, 1940: 3556. 10. Sveinbjörn Egilsson. Don hafði heyrt nóg. Hann greip blaða- strangann, sem hann hafði borið á sér um langt skeið, upp úr vasa sínum og rétti Júanítu. „Ef þú hefðir aðeins sagt það fyrr,“ sagði hann. „Hér eru skjölin, sem þig van- hagar um. Ég náði þeim af Jim Slange fyrir tveimur árum. Síðan þá, hef ég ver- ið að leita að þér . . . .“ Hún þakkaði honum ekki, a.m.k. notaði hún engin orð, en brosti, og úr brosinu mátti lesa þakklæti og gleði og fyrirheit um hamingjusama framtíð beggja . . . . Lausn á 467. krossgátu Vikunnar.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.