Vikan - 26.05.1949, Blaðsíða 1
Frá sýningu Félags íslenzkra frístundamálara
(Sjá bls. 3).
Félag íslenzkra frístundamálara opnaði mjög fjölbreytta sýningu laugardaginn 14. maí í húsakynnum sínum á Laugavegi 166. Þar eru samtals 410
myndir, olíumálverk, vatnslitamyndir, teikningar og höggmyndir, eftir 115 konur og menn. Yngsti þátttakandinn er 10 ára, sá elzti 70 ára. — Myndirnar
sem við birtum á forsíðunni, eru eftir þessa menn: Efsta röð, frá vinstri: Gunnar Magnússon, Ólaf Magnússon, Jón Bogason. 1 miðju, vinstra megin: Axei
Helgason, hægra megin: Ragnar Kjartansson. Neðst, frá vinstri: Jón B. Jónasson, Agúst Pedersen, Ingigerði Högnadóttur. (Ljósm.: Axel Helgason).