Vikan


Vikan - 26.05.1949, Blaðsíða 10

Vikan - 26.05.1949, Blaðsíða 10
10 * HEIMILIÐ * Ulliiuimll Matseðillinn Danskt buff. 400 gr. nautakjöt, 200 gr. soðnar kartöflur, 10 gr. kartöflumjöl, 2—3 dl. kalt vatn eða mjólk, 1 matsk. salt, % tsk. pipar, 1 laukur, 100 gr. smjör. Kjötið er skorið niður og hakk- að fimm sinnum og síðan einu sinni með kartöflunum. Laukurinn er rif- inn og settur út í með kryddinu og mjölinu og þynnt smám saman með vatninu eða mjólkinni. Litlar kringl- óttar kökur eru búnar til úr deiginu og steiktar í brúnuðu smjörinu. Bor- ið fram á aflöngu fati og skreytt með salatblöðum. Sítrónu búðingur. 4 egg, 250 gr. sykur, börkur og safi úr éinni sítrónu, 11 plöt- ur af matarlími, y2 1. rjómi. Eggjarauðunum og sykrinum er þeytt saman í 20 mínútur. Matar- límið er lagt í kalt vatn í 10 mín. síðan skorið niður í lítil stykki og leyst upp í bolla yfir gufu. Síðan er því hellt út í eggjarauðurnar ásamt rifnum sítrónuberkinum, sítrónusaf- anum, þeyttum rjómanum og þeytt- um eggjahvítunum. Þá er þessu hellt í mót, sem hefur verið vætt að innan og látið standa á köldum stað 3—4 klukkustundir. Að lokum er hvolft úr mótinu á fat og búðingurinn borinn fram með smákökum. Gamlir flauelsklútar eru langbezt- ir til þess að þurrka af póleruðum húsgögnum. Tízkumynd Enska leikkonan Jean Simmons bar þessi náttföt í kvikmyndinni „Adam and Evelyne", þar sem hún lék á móti Stewart Granger. Fötin eru úr eplagráenu „crépe de chine“, með vöflusaum í mittið og á brjósti í dekkri lit grænum. 75 gr. smjör, 375 gr. soðnar kartöflur, 3—4 egg, salt pipar, soðið grænmeti.» Smjörið er brætt og hrært saman við hakkaðar kartöflurnar. Pott- urinn síðan tekinn af eldinum og eggjarauðurnar hrærðar, ein og ein, saman við deigið, að lokum einnig kryddið og soðna grænmetið. Eggja- hvíturnar stífþeyttar eru hrærðar varlega saman við. Deigið er sett í smurt mót og soðið í vatni í eina klukkustund. Borið fram með margs konar grænmeti og' tómatsósu. VIKAN, nr. 21, 1949 Eyðslusemi unglinga ^>(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Eftir dr. G. G. Mysrs. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiimiiiiiiiiiiitm'í’ Unglingar nú á dögum hugsa vel- þá vera ábyrga í eigin fjármálasök- flestir ekkert um gildi þess að spara um. og nota peningana vel. Þeir vilja Það sárasta í þessu er ekki, hvert koma í lóg hverjum eyri, sem þeir peningarnir lenda, heldur það, hversu eignast og gera það venjulega hugs- siðferðilegt þrek barnanna og ung- unarlaust, taka aldrei tillit til þess linganna lamast við þesskonar líf- hvort þeim er eytt fyrir varanlega erni. Hversu er hægt að vænta af muni eða ekki. Stúlkur eignast varla slíkum eyðsluklóm og óráðsíuseggj- svo eyri, að þær vilji ekki helzt eyða um, er þeir komast í hjónaband og honum í glysvarning, dýr föt og sæl- þurfa að framfleyta fjölskyldu af, gæti. ef til vill, ekki nema meðaltekjum? Ungir piltar eru undir sömu sök- Verða þeir yfirleitt nokkurn tíma ina seldir. Þeir eyða flestir því fé, færir um að sjá sér farboða? sem þeir komast yfir, í hæpnar Það er mikið gæfubarn, sem x skemmtanir, bílakstur, barsetur, æsku er kennt að nota peninga sína knattborðsleik og sumt sem enn verra til nytsamlegra hluta. Það mun verða má teljast. Ungar stúlkur, vart af nytsamur þegn, sem ekki fær með barnsaldri, sækjast eftir fylgd pilta, foreldrasamþykki að ausa út vinnu- sem geta „blætt“ og ,,spanderað“. fé sínu í pril og prjál, en notar það Þeir keppast því um að sýna riddara- til þess að styrkja með heimili for- skap sinn í sem djarflegastri eyðslu eldra sinna. Unglingar eiga skilyrðis- peninga og víla ekki fyrir sér að laust að greiða hluta af kaupi sinu fleygja út stórum fúlgum í hvers til foreldra sinna, meðan þeir dvelj- kyns fánýti, sem hægt er að tína ast í þeirra húsum og þiggja þar upp í borginni. allar viðurgjörning. Kaup þeirra á Margir unglingar vinna sér inn ekki að vera einkaeign unglinganna. peninga, en dveljast annars heima Foreldrar hafa skýlaust rétt til þess hjá foreldrum sínum og láta þá sjá að ráðstafa kaupinu og skal þeim ein- sér fyrir húsnæði, fæði og fötum dregið ráðlagt að fylgjast með pen- endurgjaldslaust. Og stundum er ó- ingaeyðslu barna sinna og grípa ó- svífni þeirra svo mikil, að þeir víla hikað í taumana, ef þeim finnst ó- ekki fyrir sér að biðja feður sína gætilega að verið. Það er fátt jafn eða foreldra um aukapeninga, af því siðferðilega spillandi og röng með- að þeirra eigin hafa ekki hrokkið ferð þeirra. til fyrir „nauðsynlegum" útgjöldum. Ekki hafa sumir þessara ráðleysingja sinnu á því að borga almenn gjöld, sem á þeim hvíla, s. s. til sjúkra- samlags eða sveitarsjóðs, en koma þeim byrðum einnig yfir á herðar foreldra sinna. En það er tæplega hægt að ásaka þessa vesalinga. Foreldrar þeirra hafa alið upp í þeim ósómann. Þeir hafa látið flest eftir þeim, gefið þeim umtölulaust næga eyðslupeninga og ríkmannlegar gjafir, en aldrei látið „Einn af hjólbörðunum yðar hefur varpað öndinni!" Hreinar léreftstuskur keyptar háu verði. Steindórsprent h.f.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.