Vikan - 26.05.1949, Blaðsíða 8
8
VIKAN, nr. 21, 1949
Afmœlisdagur Rasmínu?
Teikning eftir George McMtmit.
Púlli: Þú ætlar þó ekki aS segja mér, aS þú eySir
aurunum i konfekt, Gissur?
Gissur: Jú, þaS er afmælisdagurinn hennar Ras-
minu í dag, svo að ég ætla aS gefa henni konfekt-
kassa, greyinu.
Gissur: Hvert þó í logandi! Þarna kostar sams-
konar kassi tuttugu krónur. Ég hef verið svikinn.
Ég verð að skila þessum aftur.
Gissur: Ég þoli þetta ekki. Ég hef veriS féflettur!:
Ég get fengið samskonar kassa fyrir tuttugu krón-
ur héma i næstu búð.
Búðamaður: Allt I lagi, góði, ég skal taka kass-
ann aftur.
Búðarstúlkan: Þvi miður, við emm nýbúin að Gissur: Lokað! Þar lé
selja seinasta kassann. Þessir, sem em i gluggan-
um em bara auglýsingarkassar. En við höfum á-
gætt konfekt á 200 krónur. Hvað segiS þér um það ?
Gissur: Nsi, þökk fyrir. Ég reyni annarsstaSar.
6g i því! Gissur: „Með áformum góðum er leiðin sú lögð,
• sem liggrur til helvítis niður," segir Shakespeare
eða einhver annar. Ég ætlaði þó að gera vel. Þa8
er bezt að koma viS I klúbbnum.
Maður á götunni: Mig langar til þess aS tala.
Konan: Ég veit það, en þú steinheldur þér saman!
Viðtökumar í klúbbnum: Ég vissi að hann kæmi fyrr eða síðar! Til hamingju,
elsku hjartans Gissur minn!
Gissur: Afmæl'ið mitt?
Gissur! Til hamingju Gissur: Drottinn minn dýri! Það var þá ég, sem
átti afmæli. Ég vildi ég vissi, hvenær afmælisdag-
ur Rasmínu er. Hvað ætli hún segði, ef hún frétti
um mistökin?