Vikan


Vikan - 07.07.1949, Síða 3

Vikan - 07.07.1949, Síða 3
VIKAN, nr. 27, 1949 3 Úlympíumeistararnir finnsku 0 Frægastir allra þeirra íþrótta- Framhald af forsíðu. flokka, sem hingað hafa kom- ið, er efalaust finnski fimleika- um j London 1948. Auk þess flokkurinn, sem hingað^ kom í unnu sv0 einstaklingar í flokkn- boði Glímufélagsins Ármann um gnll-, silfur- og bronse-verð- þann 18. maí síðast liðinn. iaun [ einstaklingskeppni í fim- Flokkurinn sem heild vann ieikum. eftirsóttustu verðlaun allra Flokkurinn hafði 3 sýningar verðlauna, en það voru gullverð- hér í Reykjavík, og var hrifn- laun á síðustu Olympíuleikjun- mg áhorfenda fádæma mikil. Þetta er í fyrsta sinn, sem hér sést hin svokallaða „áhalda- leikfimi", en þá er átt við æf- ingar í hringjum, á svifrá, tví- slá og bogahesti. Einnig sýndu þeir staðæfingar eins og þær eru í alþjóðakeppni, og hafði hver sitt kerfi eða æfingar. Hóp- æfingar gerðu þeir með píanó- undirleik. Það er mikill fengur fyrir ís- lenzka fimleikamenn að hafa fengið tækifæri til þess að sjá þessa finnsku meistara og mun heimsókn þessi efalaust vekja á- huga hjá mörgum til þess að æfa leikfimi og ná því valdi yfir Birger stenman, þjálfari flokksins. líkamanum sem þessir menn Lahtinen, formaður finnska fim- Ryhanen, aðalritari finnska fimleika- leikasambandsins og fararstjóri. sambandsins. hafa, en til þess að geta trúað móttökur og viðurgjörning all- öllu því sem þeir gerðu, verður an, svo að heimsóknin hefur maður að „sjá það sjálfur“. ekki aðeins verið leikfimi held- Glímufélagið Ármann á mikl- ur hefur hún einnig orðið til ar þakkir skilið fyrir að hafa þess að kynna land vort og þjóð fengið þá hingað og hafa opin- þúsundum Finna, sem lesið hafa berir aðiljar fært fram þakkir frásagnir fararstjóranna og til félagsins, en sjálfir hafa annarra þátttakenda í íslands- Finnarnir í blöðum heima í förinni. Finnlandi rómað hinar ágætu sjá myndir á bls. 7. Olavi Rove Paavo Aaltonen Tanner gjörir erfiða æfingu á tvíslá. Gólf æfingar. Tvímenningsæfingar.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.