Vikan


Vikan - 14.07.1949, Page 8

Vikan - 14.07.1949, Page 8
8 VIKAN, nr. 28, 1949 Ekki er sopið kálið9 þótt í ausuna sé komið. Teikning eftir George McManus. Gissur: Eg ætla að vera heima og njóta næðis og yndis heimilislífsins. Rasmína: Eg var niðri á skrifstofu hjá þér áðan. Aldrei hef ég vitað aðra eins slóða og slæpingja eins og vinna undir þinni stjórn, og hér situr þú og hefst ekkert að. Rasmína: Eg vil að þú farir og heimsækir herra Kólumkilli á skrifstofu hans og lærir af honum hvernig á að stjórna fólki við vinnu. Gissur: Gott og vel. Ég skal fara. Gissur: Hvemig farið þér að því að halda fólki að vinnu, án þess að hanga yfir því allan daginn? Herra Kólumkilli: Mjög einfalt, Gissur, mjög einfalt. Eg hef útvarpsviðtæki i skrifstofunni og allir vinna eins og vélar. Herra Kólumkilli: Eg óska, að þú farir yfii; í skrifstofuna hans Gissurar og setjir þar upp bezta viðtækið, sem til er í búðinni hjá okkur. Símaðu til mín, þegar þessu er lokið. Gissur bíður hér hjá mér á meðan. Gorri: Eins og skot, herra Kólumkilli! Herra Kólumkilli: Halló, já, það er ágætt. Þú segir að allt sé komið í fullan gang? Þakka þér fyrir, góði. Gíssur: Prýðilegt! Nú fer ég yfir og lít á verkið. Gissur: Það er alveg merkilegt, hvað sumir Gissur: Þetta er eins og dansskóli. menn eru hugvitssamir og snjallir að notfæra Glymskrattinn: — — Hún heitir Lúlú frá Honolúlú --------- sér nýjungamar. Bókhaldarinn: Við skulum gæta að klukkunni, það er kominn kaffitimi.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.