Vikan


Vikan - 14.07.1949, Síða 14

Vikan - 14.07.1949, Síða 14
14 VIKAN, nr. 28, 1949 Beira í Áustur-Afríku Framhald af hls. 7. um sölumönnum og skipaafgreiðslumönn- um. En samt þráir þú aðéins eitt: að komast burtu frá Beira. Og þegar þú ert farinn, finnur þú ekki til neins saknaðar eða samúðar nema ef vera skyldi með þessum veslings mannverum, sem urðu eftir og eyða þar æfi sinni. Strax og mávarnir flögra yfir skipi þínu á hafi úti, gleðst þú yfir að vera laus við Beira. Því að bærinn verður aldrei annað í þínum augum en óþrifalegur og óheilnæmur staður reistur á fenjasvæði í frumskógar- jaðri, þótt flugvélar og önnur nútíma tækni eigi ef til vill eftir að breyta henni í reisulega borg. Sumir staðir gleymast manni fljótt, sumir staðir verða mönnum kærir. En Beira gleymist aldrei og verður heldur engum kær. Farþegaflutningur með vélum F. í. hefur aukizt 65% sl. ár 482. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. Járna. — 5. aftan. — 8. örlátur. — 12. mannsn. — 14. ílát. — 15. ílát. — 16. veiki. — 18. mannsn. þ.f. — 20. iðkað. — 21. tvíhl. — 22. úrelt. — 25. hl.stafir. — 26. orga. — 28. skefur. — 31. dans. — 32. at- viksorð. — 34. tákn. —- 36. orðflokkur. — 37. drepur. — 39. endur- gjald. — 40. ílát. — 41. verkfæri. — 42. eldhús- áhald. — 44. í flösku. — 46. fugfla. — 48. ending. — 50. sláa. — 51. mann. — 52. mannsn. þ.f. -— 54. árstíð. — 56. húsdýr. — 57. iðnaðarkona. — 60. fornafn (útl.) — 62. hljóð. — 64. skammst. — 65. fugl. — 66. eldfæri. — 67. gjald. — 69. spurði. — 71. tilfelli. — 72. fomafn. — 73. nudd- ar. Lóðrétt skýring: 1. Ráa. — 2. óhrein. — 3. hugarvingl. ■— 4. tvíhl. — 6. tímarit. — 7. jarðeign. — 8. hl.- stafir. — 9. ber. — 10. vera. — 11. bjálfa. — 13. rimp. — 14. tímatöl. — 17. hryggð. •— 19. hryllir. — 22. eyju. — 23. lægð. —- 24. gata í Rvík. — 27. garg. — 29. ending. — 30. ílát. — 32. teigar. — 33. skjalahylki. — 35. duglegar. — 37. kona. — 38. sláa. — 43. taug. — 45. skrifa. — 47. uppköstum. — 49. mat. — 51. fornafn. — 52. vorkenna. —^53. skvetta boðh. — 54. for- nafn. — 55. dýr. — 56. ryk. — 58. stappa. —- 59. brauði. — 61. eyðir. — 63. tíndi. — 66. vend. — 68. eins. — 70. eins. Frá aðalfundi félagsins Lausn á 481. krossgátu Vikunnar. Áðalfundur Flugfélags Islands 1949 var haldinn í Kaupþingsalnum í Reykjavík þann 24. júní. Framkvæmdastjóri félags- ins, Örn Ö. Johnson, flutti skýrslu um starfsemi þess á árinu 1948 og greindi frá því helzta í rekstri félagsins. Gat hann þess m. a., að aldrei fyrr hefðu flugvélar félagsins flutt eins mikið af farþegum, pósti og vörum á einu ári og s. 1. ár, og hefðu t. d. fólksflutningar aukizt um 65% miðað við árið 1947 og vöruflutningar félagsins rösklega þrefaldast. I árslok 1948 átti Flugfélag Islands alls 9 flugvélar, sem gátu flutt samtals 165 farþega. Á árinu eignaðist félagið eina nýja flugvél, en það var ,,Gullfaxi“, sem kom hingað til lands þann 8. júlí. Tekjur af flugi árið 1948 námu samtals krónum 5.959.962.55, en halli á rekstrinum varð kr. 12.522.73. Að lokum gat framkvæmdastjórinn þess, að ekkert slys hefði orðið á farþeg- um með flugvélum félagsins. Stjórn félagsins var öll endurkosin, en hana skipa: formaður, Guðmundur Vil- hjálmsson, frkvstj., varaformaður, Berg- ur G. Gíslason, stórkaupm., ritari, Jakob Frímannsson, frkvstj., Friðþjófur Ó. Johnson, forstjóri og Richard Thors, frkvstj. Varamenn í stjórn eru: Jón Árnason, bankastjóri og Svanbjörn Frí- mannsson, aðalbókari, og voru þeir sömu- leiðis endurkjörnir. Endurskoðendur fé- Jagsins eru þeir Eggert P. Briem, fulltrúi og Magnús Andrésson, fulltrúi. Lárétt: 1. Sek. — 4. strútur. — 10. hal. — 13. kláf. — 15. vitar. — 16. jamm. — 17. út- lán. — 19. óku.-------20. kólon. — 21. aflát. — 23. sonur. —- 25. sáttgjarnar. — 29. af. — 31. tt. — 32. ráp. — 33. ís. — 34. s.a. — 35. Lóa. — 37. krá. — 39. aka. — 41. leu. — 42. gamm- ar. — 43. akvegs. — 44. ort. — 45. pro. — 47. als. — 48. gul. — 49. pn. — 50. pp. — 51. róu. — 53. se. — 55. lá. — 56. Brautarholt. — 60. glens. — 61. aptan. — 63. Blesa. — 64. emm. — 66. aumar. — 68. rakt. — 69. staut. — 71. riga. — 72. ási. — 73. Hjarnið. — 74. nag. ÓPÍUMREYKUR Framhald af bls. Jj. hvort hann ætti að fjarlægja hana. Hann ákvað að láta hana standa þar fyrst um sinn. Hann fór í langa gönguferð og þegar hann kom aftur, var hann brosandi. Það var engin óvild í hjarta hans. Sama kvöld- ið skrifaði hann konu sr'nni og óskaði henni allra heilla við hlið svo ágæts manns sem Verhoovens, vinar hans. Þegar því var lok- ið, tók hann sér í fyrsta skipti bók í hönd. Smám saman fylltist hugur hans rósemi. Iiann hafði alltaf vitað undir niðri, að þau áttu ekki saman. En auðvitað hefði hann getað sparað sér þann harm, að missa hana, ef hann hefði ekki verið sá bjáni, að kvæn- ast henni. Svo kom staðvindurinn aftur og þaut og Lóðrétt: 1. skú. — 2. elta. — 3. kálfs. ■—• 5. tv. — 6. Ríó. — 7. útkljá. — 8. tau. — 9. ur. — 10. halur. — 11. amor. — 12. lmn. ■— 14. fálát. — 16. Jónas. ■— 18. náttkappana. •— 20. koníakssopa. —- 22. tt. — 23. sr. — 24. galgopi. — 26. grá. — 27. apa. — 28. lauslát. — 30. fóarn. — 34. segul. — 36. amt. — 38. rrr. — 40. kal. — 41. leg. — 46. ort. — 47. aur. — 50. prest. — 52. óaumar. — 54. eltur. — 56. bleki. — 57. u.s. — 58. ha. — 59. tamin. — 60. glas. 62. naga. — 63. brá. — 64. eta. — 65. mun. 67. rag. — 69. sj. — 70. ti. Svör við „Veiztu —-?“ á bls. 4: 1. f Mexikóflóa. 2. Von Flotow. 3. 1 Rómaborg, 1816. 4. 112 km. 5. Á Kollafirði við Faxaflóa. 6. 2600° C. 7. 2,8. 8. Brynjólfur biskup Sveinsson. 9. Þorkell Eyjólfsson. 10. Árið 1920. hvein í fjöllunum. En hann var vanur veðurhljóðinu og það truflaði hann ekki. Hann sat í ró og næði og las bækurnar, sem hann hafði haft heim með sér frá Englandi. Gömlu Kínverjamir héldu áfram að reykja hinar sætangandi eiturpípur sínar og dóu í friði — eins og áður. Gráblá þok- an sveif umhverfis f jallahælið eins og reyk- ur úr ópípumpípu.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.