Vikan


Vikan - 14.07.1949, Blaðsíða 15

Vikan - 14.07.1949, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 28, 1949 15 IMiðurjöfnunarskrá Skrá ýfir aðalniðurjöfnun útsvara í Reykjavík fyrir árið 1949 liggur frammi almenningi til sýnis í skrif- stofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 1. júlí til 14. júlí næstkomandi, kl. 9—12 og 13—16,30 (þó á laugar- dögum aðeins kl. 9—12). Kærur yfir útsvörum skulu sendar niðurjöfnunar- nefnd þ. e. í bréfakassa skattstofunnar í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu, áður en liðinn er sá frestur, er niðurjöfnunarskráin liggur frammi eða fyrir kl. 24 fimmtudaginn 14. júlí n.k. Borgarstjórinn í Reykjavík 30. júní 1949. Giuuiar Thoroddsen. Skaftskrá Reykjavíkur er til sýnis í Skattstofu Reykjavíkur frá föstudegi 1. ( júlí til fimmtudags 14. júlí, að báðum dögum meðtöld- um, kl. 9—16,30 daglega. 1 skattskránni eru skráð eftirtalin gjöld: Tekjuskatt- ur, tekjuskattsviðauki, eignarskattur, eignarskattsvið- auki, stríðsgróðaskattur, tryggingargjald einstaklinga og námsbókagjald. Jafnframt er til sýnis yfir sama tíma: Skrá um ið- gjaldagreiðslur atvinnuveitenda- vikuiðgjöld og áhættu- iðgjöld — samkvæmt 112. og 113. gr. laga um almanna- tryggingar. Skrá um þá menn í Reykjavík, sem réttindi hafa til niðurgreiðslu á kjötverði. Kærufrestur er tvær vikur, og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur, éða í bréfakassa hennar, í síðasta lagi kl. 24, fimmtudaginn 14. júlí næstkomandi. Skattstjórinn í Reykjavík, l Halldór Sigfússon. ( MJj Munið eftir að tryggja nótabáta yðar og síldar- | nætur nú fyrir síldarvertíðina. — Snúið yður strax í dag til vor eða umboðsmanna vorra og gangið frá tryggingunum. MJHEMNAR TRYG6INGAR H.F. Austurstræti 10 Sími 7700

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.