Vikan


Vikan - 21.07.1949, Side 15

Vikan - 21.07.1949, Side 15
VIKAN, nr. 29, 1949 15 tL Vöruflutningar frá Hollandi Að gefnu tilefni viljum vér vinsamlegast biðja við- skiptavini vora að athuga, að viðkomuhöfn vor í Hol- landi er Rotterdam. Vér tökum við flutningi til íslands bæði í Amsterdam og Rotterdam, en til þess að fyrirbyggja ónauðsynlegan aukakostnað, aukaumhleðslu og tafir, förum vér þess vinsamlegast á leit, að þér beinið flutningi yðar frá Hol- landi til umboðsmanna vorra í Rotterdam. Seeuwen & Co., P. O. B. 1036. Westerkade 27. Vöruflutningar frá Þýzkalandi Vinsamlegast athugið að umboðsmenn vorir í Hamborg, Theodor & F. Eimbcke. „Briiggehaus“ Raboisen 5, Hamborg, taka við flutningi til íslands. Vér sjáum um áframhalds- flutning til íslands, annaðhvort með beinum viðkomum skipa eða með umhleðslu í Antwerpen eða Rotterdam. Virðingafyllst. H.f. Eimskipafélag Islands 11 ALLEIM“ vélknúna sláttuvélin er með 3 feta ljá, ódýr í innkaupi miðað við afköst sín, bensín-sparsöm, gangviss og rnjög auðveid í meðförum. ,,ALLEN“ vélknúna sláttuvélin er einkar hentug fyrir minni sveitaheimili. Jafnframt sem sláttuvél er hægt með litlum breytingum að nota „ALLEN“ sem vatnsdælu eða léttan plóg. Allar frekari upplýsingar hjá Garðar Gíslason h.f. Sími 1500. Reykjavík. Kaupmenn og kaupfélög Erum farnir að framleiða allar stærðir af pappírs- pokum úr 100% gljáandi brúmim kraftpappír og eru þeir því sériega sterkir. Með því að eftirspurnin er mildl, og vér viljum deila sem jafnast niður pokimum, þá gjörið svo vel og senda okkur pantanir yðar sem allra fyrst og verða þær þá afgreiddar í þeirri röð, er okkur berast þær, og pokamir koma fram úr vélunum. Virðingarfyllst Pappírspokagerðin h.f. Vitastíg 3. Undirrituð vátryggingarfélög vilja hérmeð vekja athygli skipaeigenda á því Að vátryggingar skipa eru ejgi í gildi nema að iðgjöld séu greidd eða um þau samið, og jafnframt tilkynnum vér, að um gjaldfrest á iðgjöldum, annan en þann, sem ákveðinn er í vátryggingarskírteinunum (t. d. ársf jórðungslegar afborganir), verður hér- eftir eigi að ræða. Viljum vér sérstaklega benda veðhöfum á að athuga þetta. Reykjavík 11. júlí 1949. >7 \ • o Almennar tryggingar h.f. | Sjóvátryggingarfélag Islands h.f. o ív v' o I

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.