Vikan


Vikan - 28.07.1949, Blaðsíða 14

Vikan - 28.07.1949, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 30, 1949 Eins og gengur — Fornsali! Byskupa sögur, Sturlunga og annálar í sjö bindum. Islendingasagnaútgáfan og Haukadals- 'útgáfan, sem eru „undir sama þaki“, þó að heitin séu tvö, er eitt merkilegasta út- gáfufyrirtæki, er starfar nú hér á landi. Það gefur fornrit vor út í handhægum, ódýrum og smekklegum búningi og hefur hina færustu menn til að fjalla um verk- in. Mun útgáfa þessi stuðla mjög að því, að þessi sígildu og skemmtilegu rit íslenzku þjóðarinnar verði almennings eign og er það sannarlega gleðiefni, því að sum þeirra h.afa verið í fárra manna höndum og ófáan- lsg u:n langt skeið. I formála að fyrsta bindi Byskupa sagna segir Guðni Jónsson m. a.: „Veigamikil grein hinnar fornu sagnritunar íslendinga r’/'u sögur um samtíðarmenn og viðburði. Gögur þessar ná að meira eða minna leyti yfir tæpar þrjár aldir, hef jast með stofnun biskupsstóls í Skálholti laust eftir miðja 11. öld og ná fram undir rniðbik 14. aldar. Þær greinast í tvo bálka eftir efni, og f jallar annor um b’skupa cg kirkiustjórn, en hinn um veraklarhöfð-nfýa og land- stjórn, en efni hvortveggja þeseara sagna- bálka er að siálfsöcðu rnorgvhlega of:'ð raman, og fyllir hvað annað. Nefnist hinn fyrnefndi einu nafni Byskupa sögur, en hinn síðari Sturlunga saga eftir þeirri I'.öfðingjaætt, sem einna var umsvifamest hér á landi á fyrra hluta 13. aldar. Þriðja heim.ildin um þetta tímabil eru íslenzkir annálar. Eru þeir harla brotakenndir, og 484. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. Brag'ðmikill. — 4. ungviðum. — 12. tíndi. — 14. ósvikin vara. — 15. tœpar. — 17. gróð- urleysið. — 19. suða. — 20. Eiðfesti. — 22. Lík- amshlutanum. — 24. kvenna. ■— 26. fæða. — 27. Lokkandi. — 30. trjónu. — 32. hljóðst. —: 33. tónn. — 34. skvettu. — 35. stafurinn. — 36. '^runnu. — 38. samteng- ing. — 39. var kyrr. — 41. nöldur. — 42. keflin. — 45. ending. — 46. likamshluta. — 47. feit- meti. — 48. ættingja. — 49. vera mótfallinn. — 51. farartækin. — 53. réttar. - 57. Hljóðfæri. 58. stífingarefni. 55. 1 ógáti. — - 59. 8. Lóðrétt skýring: 1. Fjölsóttar. — 2. skjásins. — 3. lærði^ — 5. frumefni. — 6. eldur. — 7. mynt. — 8. golu. — 9. ílát. — 10. hestsheiti. — 11. ósléttur. — 13. færa rök að. — 16. söguhetja. — 18. mann. — 20. hljóð. — 23. snjólaus. — 24. prestssetur. — 25. óþef. — 28. eldhúséhöld. — 29. fjármenn. — 31. áhaldið. — 33. ferð. — 37. ílátanna, — 40. tíma- skipti. — 42. venjuna. — 43. hraöa. — 44. atv.orð. — 46. megurð. — 48. spotta. — 49. þýtur. — 50. auðkenni. — 52. hailagvr (latína). — 54. veiðarfæri. — 56. samhl. Lausn á 483. krossgátu Vikunnar. Lárétt: Ærs. — 4. vinsemd. — 10. tré. —13. laka. — 15. rakir. — 16 grös. — 17. skelf. — 19. mar. —■ 20. hross. — 21. allir. — 23. gnægt. 25. föstudagana. — 29. as. — 31. r.k. — 32. nag. — 33. ka. — 34. þá. — 35. mál. — 37. ing. — 39. ark. -— 41. fyr. — 42. Skafti. — 43. atorka. — 44. ung. — 45. útl. — 47. ýfa. — 48. óku. — 49. la. — 50. ár. — 51. fót. — 53. s.l. — 55. um. —56. klaufatökin. — 60. flana. — 61. satan. — 63. glasa. — 64. ein. — 66. nutum. — 68. loga. — 69. annál. — 71. rasi. — 72. æta. — 73. sann- mál. — 74. nag. Lóðrétt: 1. Æls. — 2. raka. — 3. skelf. — 5. ir. — 6. nam. — 7. skadda. — 8. eir. — 9. mr. — 10. troga. — 11. röst. — 12. ess. — 14. allör. — 16. græna. — 18. fiskitúrana. — 20. hnakk- taskan. — 22. r.t. — 23. g.g. — 24. samsull. — 26. ung. — 27. aga. — 28. sárauma. — 30. sakna.. — 34. þykku. — 36. lag. — 38. nit. —• 40. raf. — 41. fró. — 46. lff. — 47. ýtt. — 50. álasa. — 52. óalinn. — 54. litur. — 56. klaga. — 57. ua. — 58. æs. — 59. Natan. — 60. flot. — 62. nusa. — 63. glæ. — 64. em. — 65. nám. — 67. mig. — 69. — aa. — 70. lá. oftast er það tilviljun háð, hvers þeir geta og hvers ekki, enda er þar ekki um sögu- ritun að ræða í venjulegum skilningi þess orðs, þar sem höfundarnir skýra aðeins frá nokkrum helztu atburðum hvers árs án þess að tengja þá saman eða greina orsök og afleiðing. Engu að síður eru annálarnir merk heimild, það sem þeir ná, og margra atburða er þar getið, sem hvergi er neitt skráð um annars staðar. Þegar frá eru skilin lög og fornbréf, má heita, að þessi rit, sem nú voru nefnd, hafi að geyma allan þann fróðleik, sem til er, um þriggja alda bil í sögu vorri. Og þar sem þau f jalla um sama tímabil og að miklu leyti um sömu menn og viðburði, grípa hvert inn í annað og fylla hvert annars frásögn, eru þau gcfin hér út öll í heild í samstæðri útgáfu. Af annálunum eru þó aðeins teknir með tveir þeir merkustu. Eru sögurit þessi annar flokkurinn í fornritaútgerð íslend- iiigasagnaútgáfunnar . . . .“. f síðasta bindinu er nafnaskrá yfir staða- og mannanöfn allra bindanna sjö. Er útgáfa þessi öll hin merkilegasta og skilið miklar vinsældir. Svör við „Veiztu—?“ á bls. 4: 1. Upp úr fyrri heimsstyrjöld. 2. Puceini. 3. 0,1. 4. Kvarts er harðara. 5. 308 km. 6. A-Skaftafellssýslu. 7. Dick Powell. 8. Brandur. 9. Blóðrefill. 10. 1869—1944.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.