Vikan - 04.08.1949, Page 14
14
VIKAN, nr. 31, 1949
Verkfall á sjó!
I ÞOKUIMIMI
Framhald af bls. 4.
unnar. Þau höfðu ákveðið merki, eða
blístur.
Hún fann til öryggiskenndar við það
að vita af honum í nánd, þó að hún sæi
hann ekki.
Sporvagnar og bílar óku hægt, það
grillti aðeins í þá vegna þoku, sudda og
myrkurs.
Gregers fór út á götuna og ætlaði yfir
til hennar. Það þótti henni óviturlegt.
Þau þurftu að komast þeim megin við
götuna, sem hann var. Hún vildi reyna
að mæta honum á miðri leið, og svipaðist
um eftir tækifæri til þess. Bíll hemlaði
og bílstjórinn skammaði hana fyrir að
vera á leið hans.
Svo kom annar bíll er hemlaði svaka-
lega, sporvagn staðnæmdist, hemlar hvinu
bílaþvagan var óskapleg. Þá heyrðist
maður æpa og veina. Hún hrópaði ósjálf-
rátt:
,,Gregers!“
Hún ruddi sér braut þó erfitt væri.
Henni varð það ijóst að hún liti aldrei
glaðan dag ef Gregers hefði verið drep-
inn.
Þetta var henni að kenna. Hún hafði
hringt til hans. Hún olnbogaði sig áfram
í gegnum mannþröngina, og fór óvarlega.
Skyndilega var hún gripin og lyft upp.
„Ætlarðu líka að láta aka á þig, litli
kjáninn?" heyrði hún sagt um leið.
Það var Gregers, sem hafði ávarpað
hana og komist með hana yfir götuna. Nú
voru þau á réttum kanti.
Hún hallaði höfðinu að brjósti Gregers,
þó að regnfrakki hans væri rennvotur, og
brast í grát.
„Gráttu bara,“ hvíslaði hann. Rödd
hans var hjartnæm. „Þú varst hrædd. Það
var ekið á mann, hann féll á götuna og
slasaðist. Sjúkrabíllinn er að koma.“
Hún hugsaði: „Ég áleit að þú hefðir
orðið fyrir slysi. Guði sé lof að svo var
ekki.“
Hana langaði til þess að syngja af
gleði, þar sem Gregers var ósærður. Hún
ætlaði að giftast honum þrátt fyrir breyt-
ingu þá, sem við það yrði á heimilinu.
Hún elskaði Gregers miklu meira en allt
dótið.
485.
krossgáta
Vikunnar
Lárétt skýring:
1. Fljótsendi. — 4. hús-
dýr. — 8. kvæðabók. —
12. gangur. — 13. efni. —
14. kyn. — 15. bera. —
16. ilraa. — 18. sæg. —
20. viðkvæmu. — 21. ó-
hljóð. — 23. flana. — 24.
kv.n. — 26. mjóstar. —
30. stía. — 32. ending. —
33. tölur. — 34. tíndi. —
36. óskipta. — 38. inn-
ganga. — 40. samhl. —
41. verzlun í Rvík. — 42.
fornmanns. — 46. áhald.
— 49. ending. -— 50. sam-
tenging. — 51. samhl. —-
52. sláa. — 53. soðningu.
— 57. hljóm. — 58. hvílu-
staður. —- 59. ending. —
62. veiki. — 64. húsdýr.
66. sjúkdómur. ■— 68. verða. — 69. verkfæri. —
70. atvinna. — 71. eldsneyti. — 72. heimskingi. —
73. fugl. — 74. marga.
Lóðrétt skýring:
1. andar. — 2. fljót. — 3. gerjun. — 4. æði. —
5. viðbótanna. — 6. mannsefni. — 7. óhreinka. —
9. húsdýr. — 10. æðisgengin. — 11. efni. — 17.
óhljóð. — 19. elska. — 20. for. — 22. minnis-
merki. — 24. kv.n. þ.f. — 25. blað. — 27. atv.orð.
— 28. gróðurblettur. — 29. skinni. — 30. kulda.
— 31. eftirnafn. — 34. prísir. — 34. sáld. — 37.
skáldað. — 39. hreysi. — 43. samhl. — 44. hreyf-
ingar. — 45. áfella. — 46. búverk. — 48. öryggi.
— 53. líkamshl. — 54. bæjarn. — 55. ending. —
56. fugl. -— 57. frem glæp. — 60. sárt. — 61.
mannsn. — 63. fóru. — 64. í hálsi. — 65. kvika.
— 67. gælun.
Lausn á 484. krossgátu vikunnar.
Lárétt: 1. megn. - 4. ungabörnum. - 12. las. - 14.
alull. — 15. naumar. — 17. óræktina. — 19. nauða.
— 20. sór. — 22. maganum. — 24. snóta. — 26.
ala. — 27. aðlaðandi. — 30. rana. — 32. uaa. —
33. fa. — 34. gusu. — 35. essió. — 36. ullu. —
38. að. — 39. sat. — 41. nauð. — 42. valtarana.
— 45. uga. — 46. handa. — 47. selspik. — 48.
son. — 49. amast. — 51. prammana. — 53. sann-
ar. — 55. óvart. — 57. fón. — 58. línsterkja. —
59. tala. —
Lóðrétt: 1. Mannmargar. — 2. gluggans. —
3. nam. — 5. na. — 6. glóð. —■ 7. aura. — 8. blæ.
— 9. ölkanna. — 10. neisti. —- 11. móar. —
13. sanna. — 16. rauðhetta. — 18. Nóa. — 20.
uml. — 23. alauð. — 24. Sauðanes. — 25. ódaun.
— 28. ausur. — 29. sauðakarla. — 31. ausan. —
33. flugi. — 37. laupanna. •— 40. aldamót. — 42.
vanan. — 43. asa. —■ 44. altaf. — 46. hor. —
48. spöl. — 49. anar. — 50. mark. — 52. Ave.
—■ 54. nót. — 56. Tj.
Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4:
1. 1 París.
2. 997. Ólafur Tryggvason.
3. 1901.
4. 1,9.
5. 2450° C.
6. 26 km.
7. Súgandafjörð.
8. Verdi.
9. Færeyskt skáld, lýðháskólastjóri.
10. 1880—1919.
Hópur þrýstiloftsflugvéla af gerðinni Repu-
blic F—24 sjást hér á æfingu yfir South Caro-
lina, Bandaríkjunum. Hafi menn aðeins einu
sinni heyrt drunur i einni þrýstiloftsflugvél, geta
menn gert sér í hugalund hvernig verða muni,
er allur þessi hópur er á ferðinni.