Vikan


Vikan - 03.11.1949, Page 8

Vikan - 03.11.1949, Page 8
8 VIKAN, nr. 44, 1949 Gissur í „villta vestrinu“ TeUcning eftir George McManufc Gissur: Eg vildi, að ég gæti talið Rasmínu af þessari vitleysu, að fara á búgarðinn vestur í landi. Hún hefur viljað þetta óð og uppvæg síð- an hún sá strákinn nágrannans í kúrekabúningn- um. Strákurinn: Á fætur, kunningi, og vertu snögg- ur. Komdu með mér. Og hér eftir kalla ég þig Hríðskota-Gissur! Gissur: Nei, bíddu nú hægur, lagsmaður. Eg er syfjaður og fer ekki — — Gissur: Skammastu þín strákur! Gerðu þetta ekki! Strákurinn: Eg tek ekki við skipunum frá nein- um. Komdu, nú förum við á stjá. Strákurinn: Dansaðu, Lipurtá! Og haltu því áfram, á meðan þú heyrir hvininn í þessari byssu. Gissur: Farðu varlega! í>ú getur drepið einhvern. Gissur: Heyrðu, þetta eru vinir minir. Miðaðu ekki á þá. Komdu heim! Strákurinn: Upp með hendurnar, lubbamir ykkar, og réttið mér það, sem þið hafið í kassanum. Hreyfið ykkur ekki! Jonni: Ekki skjóta! Strákurinn: Fleygið byssunum, eða ég skal sjá um að prestamir fái nóg að gera. Strákurinn: Það er flokkur lögreglumanna á eftir okkur. Við skulum flýta okkur. Gissur: Eg þyrfti ekki annað en stökkva þarna fram af, þá væri öllu lokið. Rasmína: Vaknaðu! Eg ætla að sýna þér búning- inn minn. Er ég ekki alveg eins og kúreki?

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.