Vikan - 03.11.1949, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 44, 1949
15
TILKYNNING
frá Vöruhappdrœtti S. í. B. S.
Neðanskráðar verzlanir hafa tekið að sér að afhenda
vörur gegn vinningsmiðum árituðum af umboðsmönn-
um happdrætisins:
Silli og VaJdi, allar búðirnajr.
KRON, allar búðirnar.
Kiddabúð, allar búðimar.
Sláturféíag Suðurlands, allar búðirnar.
Verzl. Geysir, Hafnarstræti.
Verzlunin Liverpool.
Ragnar Blöndal, Austurstræti.
Húsgagnaverzlun Austurbæjar.
Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar.
Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu.
Bókaverzlun Isafoldar.
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.
Bókabúð Braga Brjmjólfssonar.
Sömuleiðis allar verzlanir, sem hafa xmiboð fyrir happ-
drættið.
Væntanlega verður birgðasölum happdrættisins f jölgað
bráðlega og verða nöfn þeirra birt í blöðum á sama
hátt og hér, þegar þar að kemur.
Þeir, sem hlotið hafa vinning, geta hér eftir snúið sér
til birgðasalanna og fengið vörur afhentar út á stimpl-
aða vinningsmiða.
i S.Í.B.S.
Rafvélaverkstœði
Halldórs Ólafssonar
Framkvæmir:
Allar viðgerðir á rafmagnsvélum
og tækjum.
Kafmagnslagnir í verksmiðjur
og hús.
Rafvé la verkstœði
Halldórs Olafssonar
Njálsgöta 112. — Sími 4775. — Rauðarárstíg 20.
5^
*
Happdrætfi Háskóla Islands
Dregið verður í 11. flokki 10. nóvember.
602 vinningar — samtals 213800 kr.
Hæsti vinningur 25.000 kr.
Endurnýjið strax í dag
|
i
$
i
&
Bækur gegn afborgun
Ég- undirritaður óska að mér verði sendar Islendingasögur
(13 bindi), Byskupa sögur, Sturlunga saga, Annálar ásamt
Nafnaskrá (7 bindi), sem samtals kosta kr. 870,00 í skinn-
bandi.
Bækurnar verði sendar I póstkröfu þannig, að ég við mót-
töku bókanna greiði kr. 70,00 að viðbættum öllu póstburðar og
kröfugjaldi og afganginn á næstu 8 mánuðum með kr. 100,00
jöfnum mánaðargreiðslum, sem greiðast eiga fyrir 5. hvers
mánaðar.
Ég er orðin.... 21 árs og er það ljóst, að bækurnar verða ekki
mín eign, fyrr en verð þeirra er að fullu greitt.
Það er þó skilyrði af minni hendi, að ég skal hafa rétt til
að fá skipt bókunum, ef gallaðar reynast að einhverju leyti,
enda geri ég kröfu þar um innan eins mánaðar frá móttöku
verksins.
Litur á bandi óskast
Svartur
Brúnn
Rauður
Strikið yfir það,
sem ekki á við.
Nafn
Staða
Heimili
Islendingasagnaútgáfan Túngötu 7. Pósthólf 73
TJtfyllið þetta áskriftarform og sendið það til útgáf-
unnar.
Aldrei hefur íslenzkum bókaunnendum verið boðin
slík kostakjör sem þessi.
íslendingasagnaútgáfan h.f.
Túngötu 7. Pósthólf 73. Sími 7508. Reykjavík.
rrTT' i p yj > ;< • t