Vikan


Vikan - 24.11.1949, Qupperneq 9

Vikan - 24.11.1949, Qupperneq 9
VIKAN, nr. 47, 1949 Fréttamyndir Elízabet prinsessa og maður hepiar, hertoginn af Edinborg, eru mjög vin- sæl í Bretlandi og víðar. Hér sjást þau, er þau eru að koma til kirkju hjá dóm- prófastinum fræga, séra Hewlett John- son, sem nefndur hefur verið „hinn rauði“. Lengst til vinstri er erkibiskup- inn af Kantaraborg. Þessi stúlka er brazilisk og heit- ir Margarita Hirchman. Var hún dæmd í 20 ára fangelsi fyrir það að útvarpa nazistaáróðri á portúr gölsku. En vegna almennra áskor- ana þingmanna hefur hún nú ver- ið látin laus. Þegar hitarnir gengu mest yfir í sumar í New York, tók maður einn, Fred Parra að nafni, upp á því að fleygja sér í Austurá og hugðist synda til Brooklyn. En honum fataðist sundið og eftir langar lifgunartilraunir, úrskurðaði læknir, að maðurinn væri látinn. Dwight D. Eisenhower hershöfðingi sést hér blása til brottfarar, er vígð var ný járnbrautarlest í Bandaríkjunum. Járnbraut þessi hefur verið skírð „Hers- höfðinginn". Eisenhower stjórnaði járnbrautarlestinni fyrstu 100 metrana á leið hennar. Þratt fynr mikla og góða friðarviðleitni þjóðanna á siðustu árum, er þó mikil borgarastyrjöld i Kína. Kommúnistaherir eru á góðum vegi með að vinna landið úr höndum fyrri stjórnar Þessi mynd er frá Shanghai og er tekin nokkru eftir að borgin féll i sumar. Elízabet Englandsprinsessa hefur ver- ið kjörin heiðursdoktor við Edinborg- arháskóla. Myndin sýnir prinsessuna og íöruneyti hennar við athöfnina.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.