Vikan


Vikan - 06.04.1993, Qupperneq 26

Vikan - 06.04.1993, Qupperneq 26
Fjölbreytt matareeöi ætti aö gefa fólki næg nær- ingarefni. Þarfir fólks eru þó afar misjafnar; konur þurfa önnur bætiefni en karlar, eldri borgarar þurfa aö auka stein- efnatöku og reykingafólk ætti að taka C-vítamín tvisvar á dag. Vert er aö geta þess aö ráðlagöir dagskammtar bæti- efna eru lágmarksskammtar en ekki þaö sem þarf til aö hafa fulla starfsorku. Nú á dögum hafa streita, mengun og eiturefni í lofti mikil áhrif á líkamann en réttu vítamínin og steinefnin geta hjálpaö fólki aö vinna bug á ýmsum heilsufarsvandamálum. Nýjar rannsóknir, meöal annars frá Krabbameinsstofn- un Bandaríkjanna, benda til þess aö bætiefni - oft í stór- um skömmtum - geti komið í veg fyrir ýmsa sjúkdóma, frá kvefi til legkrabba. Allir melta bætiefni á mis- munandi hátt svo haga verður skammtastæröum eftir aldri og lífsstíl. Kona á breytinga- skeiöi þarf stærri skammta af kalki, D og K-vítamíni en tví- tug stúlka sem er í megrun og stundar líkamsrækt af kappi og gæti því skort B6. B6- skortur getur valdiö fyrirtíöa- spennu sem hverfur ef þaö efni er tekið daglega. Á eftirfarandi lista má sjá þau vítamín og steinefni sem öllum ungum konum eru nauðsynleg og þiö þarfnist þeirra allra. Skammtastærðin er miklu minni en svo aö hún geti framkallað eiturvirkni. Munið aö steinefni eru ó- missandi til þess aö vítamínin nýtist rétt; þau þarf því að taka inn samtímis. Þaö er auövelt aö koma upp sinni eigin bætiefnadag- skrá til aö auka orkuna, koma í veg fyrir sýkingar, losna viö leiöindakvilla á viö fyrirtíöa- spennu, fá faliegra hár, húð og neglur og betra líf! Hvernig væri aö láta á þaö reyna? NAUÐSYNLEG VÍTAMÍN A-VÍTAMÍN. Veitir viðnáms- þrótt viö veikindum og sýking- um (kvefi, hálsbólgu). Verndar hugsanlega lungu fyrir meng- unaráhrifum. Slimhúö er Takið 25 millígrömm tvisvar ádag. B2-VÍTAMÍN (RÍBÓFLAVÍN). Annaö orkuaukandi bætiefni. B2 stuölar aö meltingu hvítu- efna og fitusýra. Ómissandi fyrir heilbrigðar tennur, hár, húö (skortur getur valdið þurr- um og viö- kvæm- ari fyrir veirusýkingum þegar lítið er af A-vítamíni í líkamanum; skortur á þvi gæti valdið náttblindu. Takiö 10.000 ae daglega (stærri skammtar óráðlegir). BETA KARÓTÍN. Þetta A- vítamínafbrigöi er lykillinn aö bættu ónæmiskerfi og styrkir hjartaö líka. Nýjustu rann- sóknir benda til þess aö þaö sé jafnáhrifamikil forvörn gegn hjartakvilla og dagleg neysla aspiríns en það er betra fyrir magann. Takiö 15 millígrömm á dag (stærri skammtar eru ekki eitraðir en gætu gert húðina gula). B1-VÍTAMÍN (TÍAMÍN). Nauö- synlegt til aö halda orku í há- marki og streitu í lágmarki. B1 hjálpar lika líkamanum aö brenna kolvetni á skilvirkan hátt - gott fyrir þá sem eru í megrun. sprungnum vor- um og tungu) auk þess sem þaö græöir brunasár og önnur sár. Takið 25 millígrömm tvisvar á dag. B3-VÍTAMÍN (NIACIN). Rann- sóknir sýna að B3 á heiður skilinn fyrir aö lækka kólester- ólmagn í blóöi. Takiö 25 millígrömm tvisvar á dag (stærri skammtar hættulausir en geta valdið roða á húö). B4-VÍTAMÍN (FÓLÍNSÝRA). Lffsnauösynlegt fyrir heil- brigða frumuskiptingu og vefjaendurnýjun. Fólínsýra gæti einnig variö frumur fyrir krabbameinsveirum. Rann- sóknir leiddu í Ijós aö dagleg neysla gat snúiö viö for- stigseinkennum krabbameins í legi hjá konum á pillunni. Gæti bjargaö lífi þeirra sem eru á pillunni eða þeirra sem hafa greinst með forstigsein- kenni legkrabba. Barnshaf- andi konur ættu aö taka fólín- sýru alla meögönguna þar eð hún styrkir kjarnsýrumyndun. Takið 800 míkrógrömm á dag (eöa meira undir lækniseftirliti). B5-VÍTAMÍN (PANTÓTEN- SÝRA). Þetta frábæra streitu- lyf dregur úr ofnæmisein- kennum og streitu- tengdri þreytu. Takið 250 millí- grömm tvisvar á dag. B 6 - V í T A M í N (PYRIDOXIN). Nauðsynlegt heil- brigðu taugakerfi. B6 berst líka á móti fyrir- tíöaspennu og bjúgi. Þær sem eru á pillunni ættu ekki aö sleppa B6. Takið 50 millígrömm tvisvar á dag (stærri skammtar gætu framkallað eiturvirkni). B12-VÍTAMÍN. Skortur á þessu nauðsynlega orkulyfi getur leitt til þreytu, blóöleys- is, jafnvel þunglyndis. B12 er aðallega í fæðu úr dýraríkinu svo grænmetisætur eru í mestri hættu meö aö fá hörguleinkenni (sem meðal annars eru mergruni og heila- skemmdir). Takiö 100 míkrógrömm tvisvar á dag. C-VÍTAMÍN. Þetta afkasta- mikla vítamín skýtur veiru- sjúkdóma í kaf, hressir upp á ónæmiskerfið, er mengunar- vörn og gæti stuðlað aö því aö koma í veg fyrir krabba- mein. C-vítamín stuðlar að upptöku áfengis í blóði svo skammtur af því er fín timbur- mannalækning. Mestu máli skiptir að kaupa réttu blönd- una. Lesiö á merkimiðann til 26 VIKAN 7. TBL. 1993
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.