Vikan


Vikan - 06.04.1993, Page 50

Vikan - 06.04.1993, Page 50
ÞORUNN GUÐMUNDSDÓTTIR er Ijósmyndafyrirsæta Suður- lands. Þórunn er nítján ára og 175 sentímetra há. Foreldrar hennar eru þau Anna Hjalta- dóttir og Guðmundur Þor- steinsson. Hún er fædd á Sel- foss og uppalin þar. Hún er nú nýbyrjuð að vinna á hár- greiðslustofunni Hjá Sollu í Hveragerði og hefur þar með hafið nám í þeirri iðngrein við Iðnskólann i Reykjavík. Þór- unn rekur verslunina Ösp á Selfossi ásamt unnusta sínum en þau keyptu búðina á síð- astliðnu ári og það þýðir að Þórunn vinnur þar á köflum einnig. Þórunn hefur lært sýningar- störf hjá Módelsamtökunum þar sem hún byrjaði 1987 og hjá Karon-samtökunum frá 1990. Þá hefur Þórunn sýnt tísku á Selfossi. Hún segist ekkert vera á leiðinni að yfir- gefa Selfoss enda búin að koma sér þar vel fyrir og kann vel við sig. 175 sentímetrar á hæð. Sem stendur er Sigurbjörg í Reykjavík þó hún teljist búa í Ólafsvík. Hún fæddist í Stykk- ishólmi, átti þar heima til fjög- urra ára aldurs, flutti til Reykjavíkur, dvaldi þar í tvö ár og flutti síðan til Ólafsvíkur. Móðir Sigurbjargar er Inga Kristinsdóttir og Sveinn Elín- bergs er fósturfaðir hennar. Hún stundar nú nám á sjúkra- liðabraut ( Fjölbrautaskólan- um við Ármúla en hyggst færa sig til, fara á náttúrufræðibraut fyrir stúdentspróf. Sigurbjörg hefur sótt eitt námskeið hjá Módel ‘79 og þar með er menntun hennar í sýningar- og fyrirsætustörfum upptalin þó hún geti vissulega hugsað sér að halda áfram. Framtíðin er ekki skipulögð til hlítar og hún er ekki alveg á- kveðin í því hvort hún flyst al- farið aftur heim til Ólafsvíkur. SIGURBJORG SIGU RÐARDÓTTIR tók þátt í keppninni um titilinn fegurðardrottning Vestur- lands. Hún er nítján ára og

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.