Vikan


Vikan - 01.12.1994, Qupperneq 4

Vikan - 01.12.1994, Qupperneq 4
VERÐLAUNAGETRAUN kökubakstur vegna ánægj- unnar af aö nota vélina góðu. Og þá er eins gott að hafa kökublað Vikunnar inn- an seilingar. „Töfrar" heitir diskurinn hennar Diddú. Hann hefur að geyma þrettán vinsæl lög sem hin stórfenglega söngkona syngur við undir- leik Sinfóníuhljómsveitar ís- lands undir stjórn Robins Stapleton. Framleiðandi er Björgvin Halldórsson og fór hann með umsjón og stjórn upptökunnar. Útsetningar gerði Þórir Baldursson að undanskildu einu lagi sem Gunnar Þórðarson útsetti. Meðal hinna gullfallegu laga sem Diddú syngur eru lögin „Heyr mína bæn“, „Þitt fyrsta bros“, „Siboney11, „Ariadne" og „La danza“. Það er óhætt að fullyrða að „Töfrar“ Diddúar eigi eftir að verða meðal vinsælustu jólagjafanna í ár. í sælgætisdósunum frá Mackintosh er eitt kíló af konfektmolunum góðu sem eru I svo skrautlegum sæl- gætisbréfum að menn II FINNDU JOLASVEINANA ÞRJA ú bregðum við á leik. Þrír jólasveinar hafa falið sig í slðum þessarar Viku og er heitið fundarlaunum í þessum felu- leik. Aðalvinningurinn er sannkölluð kóróna eldhúss- KitchenAid hrærivél frá ins; verð- Einari Farestveit að mæti 31.400 krónur. Einnig verða dregin úr réttum lausnum nöfn tíu þátttakenda sem fá nýja geisladiskinn með söngkon- unni Diddú, sem Skífan var að senda frá sér á markað- inn, tíu þáttakendur fá sæl- gætisdós með Mackintosh sælgætinu, sem kemur öll- um í hátíðarskap, og loks fá fimm þátttakendur þókina „Herbrúðir" og aðrir fimm bókina „Þríleikur". Báðar eru bækurnar frá Fróða hf. Það er sem sé til vinnandi að finna jólasveinana þrjá og útfylla lausnarseðilinn hér fyrir neðan. Hann verður að póstleggja til Vikunnar, Bildshöfða 18,112 Reykjavík eigi síðar en 15. desember næstkomandi. Munið að merkja umslagið orðinu FELULEIKUR. Verðlauna- höfum verður gert viðvart fyrir 20. desember svo þeir geti vitjað vinninganna fyrir jól. Þeir, sem búa utan höf- uðborgarsvæðisins, fá vinn- inga sína heimsenda. Lítum nánar á vinningana og þá fyrst á aðalvinninginn, KitchenAid hrærivélina, en hún hefur verið mest selda hrærivélin í meira en hálfa öld. Þetta eru lágværar og níðsterkar vélar sem eiga að geta enst kynslóð eftir kyn- slóð. KitchenAid er fáanleg í þrem gerðum og í glæsileg- um litum; hvít, rauð, blá, svört, beis og nú einnig krómuö. KitchenAid vélarnar eru allar búnar stálskálum, stál- þeyturum og deighnoðurum, sem eru sérstaklega húðaðir svo þeir skilji ekki eftir áltær- ingu í deiginu. Sá heppni lesandi Vikunn- ar sem hreppir þessa forláta hrærivél mun tvímælalaust eiga eftir að stórauka allan FELULÍlKÚR VIKUNNAR l 994 Jólasveinana er að finna á bls. Nafn sendanda:. Kennitala:. Heimasími:. Heimilisfang:. Póstnúmer: _ Staður: komast í sannkallað há- tíðarskap þegar dósin er opnuð. I hugum fjöl- margra tengist Mackintosh minningum um hátíðleg til- efni. í dósunum eru nítján mismunandi molar og öll eigum við okkar uppáhalds mola. Mackintosh er ómiss- andi hluti af jólaglaðningum á þúsundum heimila á ís- landi. Tíu lesendur Vikunn- ar eiga möguleika á að næla sér í slíkan glaðning með því einu að hafa upp á þrem jólasveinum sem eru í felum í blaðinu. Um bækurnar frá Fróða er það að segja, að „Her- brúðir“ er eftir Þóru Krist- Ásgeirsdóttur og hefur inu hún að geyma frásagnir nokkurra íslenskra kvenna sem eiga það sameiginlegt að hafa gifst mönnum sem hafa gegnt herþjónustu á Keflavíkurflugvelli, og flust með þeim til Bandaríkjanna. „Þríleikur11 er eftir Jónínu Leósdóttur. Er hér um að ræða skáldsögu sem fjallar um afdrifaríkt ár í lífi þriggja systra sem allar eiga heima í Reykjavík. Að árinu liðnu hafa orðið gjörbreytingar á einkahögum þeirra allra. Haldið nú áfram að fletta Vikunni - og gefið gaum að þrem litlum jólasveinum. . . Utanáskrift: VIKAN/FELULEIKUR. Bildshöfði 18, 112 Reykjavík. Seðilinn verður að póstleggja eigi síðar en 15. desember nk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.